Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 42
Jg4 KIRKJURITIO bamingjuna. Kristur, drottinn vor er fullkomnasta fyrirmynd okkar mannamia til eftirbreytni. Mér finnst að móðir barna minna geti verið þeim fyrirmynd, því bún befur þjónað þeim sem börnuni, heimili okkar og mér, sem sjúklingi með fórn- andi kærleika, það má aldrei gleymast. Hafðu Jesú mig í íuinni, inæðu og dauðans hrelling stytt. Börn niín lijá þér forsjón finni, frá þeim ölluin vanda hritt, , láttu standa á lífsbók þinni, líka þeirra nafn sein mitt. Lord Halifax: ÞJÓNUSTAN „Þjónustan er sú leiga, sem vér gjöldum fyrir ibúS vora á jórðunni". Ef ég nian rétt, voru þetta einkunnarorð breskrar hjálparsveitar í Ypres á fyrri heimsstyrjaldarárunuin. Og mér hefur alltaf fundizt mikið til um þau, frá því að ég heyrði þau fyrst. Oss hefur hætl alltof niikið til að hinda hugann við það,, setu vér höf- um talið að vér ættuni rétt á, án þess að leggja eins mikla áherzlu á að gangast við skyldum vorum. En þarna í þessum orðum er gætt hins rétla jafnvægis, og sú krafa gerð til vor allra að vér þjónuin hver öðrum. Eins og heiminum er farið nú á dögum getur enginn látið sér þarfir hans í léttu rúmi liggja: Oss her ölluni „að gæta hróður vors". Og með því einu að sýna þann skilning daglega í verki er nokkur von til þess að vér efluin sannan skilniug inaniia og þjóða í milli — og gerum veröldina verða allra þeirra fórna, seni nú hafa tvisvar verið færðar á einni mannsævi. „Ungi maður". mælti Leo Tolstoj eitt sinn við ákaflyndan umbótamann. „Þú svitar þig alltof mikið við það erfiði að umbæta heiminn. Snúðu þér ögn meira fyrst að sjálfum þér. Eina ráð þitt til að bæta heiminn er það, að bæta þig eins og þér er franiast unnt. Þér tekst aldrei að skapa guðsríki á jörð, ef þú getur ekki áður látið það þróast í þínu eigin hjarta'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.