Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 14
Gunnar Árnason: Pistlar Ahrif kristninnar Þegar þetta er skrifað eru tún og garðar að verða græn. Það gleður augað að sjá livað þessir litfríðu gróðrarblettir stinga í stúf við livítar sinumýrarnar og grásvört holtin, sem enn bera vetrarsvipinn. Þannig kom kristnin til sögunnar. Kristnir menn lifðu nýju lífi í liinum lieiðna heimi — lífi, sem lá í augum uppi að var fegurra og betra en líf alls fjöldans. Frillulíf, kynvilla og alls konar saurlifnaður var þá svo al- gengur löstur að ekki þótti orð á slíku gerandi. Páll postuli getur þess hins vegar í bréfum sínum, að slíkir lilutir eigi ekki einu sinni að nefnast á nafn meðal kristinna safnaða. Lýgi og sviksemi og alls konar fjárplógsstarfsemi var frem- ur talið til hygginda en glæpa meðal hárra og lágra. Kristnir menn álitu lygina runna frá Satan sjálfum og hverjum manni skylt að vera trúr í því smáa, svo að hann yrði settur yfir meira. Börn voru borin út ef svo vildi verkast, ekkjur og munaðar- leysingjar áttu enga forsvarsmenn, fátækrahjálp óþekkt fyrir- bæri, sjúkir menn og illa leiknir máttu vænta þess, að ekkert væri um þá skeytt, nema þá af nánustu ættingjum. Kristnir menn kusu þegar í öndverðu fvrstu fátækranefndina og var Stefán fyrsti kristni píslarvotturinn einn í henni. Þeir létu sér einnig annt um sjúka og alla bágstadda almennt talað. Hefndin var áður talin til liöfuðdyggða. Kristnir menn hoð- uðu lögmál fyrirgefningarinnar. Þjóða og kynþáttaliatur var talið sjálfsagt og beinlínis lífs- nauðsyn. Kristnir menn gerðu ekki greinarmun á Gvðingi né Grikkjum. Stéttamismunurinn var ægilegur. Það var eins langt á milli liúsbænda og þræla og manns og hunds, konur voru lítilsmetn- ar og undirokaðar. I frumkristni voru þrælar settir við sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.