Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 26
2(38 KIRKJURITIÐ spurningum eins og þessum: Hvað'a ástæð'a var til að hrófla við þýðingum Spekiritanna — er nokkuð við þær að atbuga? Eg hef svarað því játandi og bæti við: þýðing Spekiritanna stendur langt að baki þýðingum annara rita G. t. Og ég lield að ljóðasnið textans sé aðalástæðan. Þýðendurnir hafa ekki baft vald á því. Vegna alls sem nú var sagt, eru þýðingar mínar afarólíkar eldri þýðiiigum, þótt myndir og líkingar séu að sjálfsögðu oft- ast þær sömu. Og þrátt fyrir allt sem á milli ber, lief ég svo sem unnt var baldið fögrum og vel þýddum bendingum fyrri þýðenda. Eg tel mig því ekki bafa að tilefnislausu umturnað neinu. Einkuni bef ég Iialdið óbreyttum þeim bendingum, sem mikil belgi er fallin á, fyrir langvinna notkun á bátíðlegum stundum. Nefni ég þar sem dæmi orðin: Drottinn blessi oss og þessa bálfdularfullu bendingu: Maðurinn af konu fæddur. Báðar bendingar eru hárrétt þýddar úr hebreskum texta, og báðar læt ég halda sér nákvæmlega í minni þýðingu. Vikið er þó að möguleikanum: Drottinn blessar oss — og mikið hafði ég fyrir að fella síðarnefndu hendinguna inn í eðlilegt ljóð, því hún er ekki stuðluð.------- Tvö af ritunum, Jobsbók og Predikarinn, eru þýdd í heild, en bin tvö, Sálmarnir og Orðskviðirnir, eru þýddir í útdrætti — eða úrvali. Þetta stafar af því: að Sálmarnir eru afarmis- jafnir að gæðum — og gildi þeirra misjafnt fyrir nútíðarmann. Og mikill hluti Orðskviðanna er sundurlausir þankar — og af þeirri ástæðu ekki til þess fallnir að birtast í samfelldum Ijóðum. Ekkert þessara rita þýddi Sveinbjörn Egilsson. Ég myndi aldrei bafa snert við þýðingum hans. Vegna þess að Salmarnir hafa haft þá sérstöðu: að vera fluttir við guðsþjónustu víða um heim, allt fram á þenna dag, hafa þýðingar mínar á þeim 33 sáhnum, sem ég valdi, einnig nokkra sérstöðu. Flestir eru að vísu þýddir undir þann hátt, sem að mínum dómi fer allra næst bebreska hættinum, en þá ræður tilviljun ein, hvort þýðingin hittir á nokkurt sönglag. Aðrir eru þýddir undir þekkt og fögur sálmalög, sem eru þann- ig að bebreskur ljóðatexti fellur vel að þeim. Nefni ég þar sérstaklega lagboðann: Hin Fegursta rósin er fundin — og jafn- vel: Allt eins og blómstrið eina. Þriðja tilvikið er það að ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.