Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 35
KIRKJURITID 177 Kirkjan sendir messur sínar í fullri vitund þess, að flestar liúsmæður þjóðarinnar geta ekki á þær ldýtt, — jafnvel í fullu trausti þess, að þær geri það ekki — þó liggur það mjög í grun mínum, að þegar liúsmæður þjóðarinnar, — mæðurnar, — eru reknar frá messunni, muni fleiri fara. Útvarpsmcssan er því víða, — jafnvel víðast, — gerð að meiningarlausu glamri. Og fyrst svo er farið með virðulegasta þátt útvarpsins, — þaulvígð- asta þátt íslenzkrar menningar og maimræktarsögu, — hversu mun þá fara um þá, sem rírari eru í roðinu? Niðurstaðan er því sú, að útvarpið, sem í eðli sínu er eitthvert ágætasta menn- ingarmeðal, sem fram hefur komið, er gert að símalandi ókind, sem aldrei þegir, og verður fyrr en varir hverjum manni hvim- leið. Það er sígilt lilutskifti þeirra, sem aldrei þagna. Að sjálfsögðu er útvarpið ekki eitt um þennan ym. f*ar koma til dæmis og til dagblöðin með allt sitt málæði. — Reykvíkingar liafa daglega fyrir eyrum sér slíkan glymjanda af 80 síðum blaða sinna heilum, 6 daga vikunnar, og þeir liafa að jafnaði hinn sjöunda síknan í þessu efni. þótt minna sé á borð borið. Spurningin fyrir mörgum verður því ekki sú: Hvað á ég að lesa, lieldur hvar hef ég frið til að lesa og hve- nær? Og það mun liún, sem vefst fyrir mörgum. Það er ekki ólíklegt, að hún liafi vafist svo fyrir vini þínum, að svarið varð svo sorglegt, sem raun þér gaf vitni, enda ekki fjarri tilgetið, að nokkuð margir liafi líka sögu að segja. Þeir eigi sér of fáar friðstundir til lestrar — jafnvel vel allmargir nær engar Ertu því ekki að færa þessar sakir á hendur þess glymjanda, sem umhverfi vort er svo þrungið af? GuSmundur Jósafatsson. Það' verður engum af oss gott að lifa í þessu landi nema vér komum því 1 kring að öllum verði gott að lifa í því. — Theodor Iloosevelt. Það eru tvö öfl sem berjast til yfirráða í heiminum: Andinn og sverðið. °g sverðið hefur alltaf sigrað andann. — Napoleon. Það er manni lil mikils niðurdreps að lifa á þeim tímum, þegar auðveld- ara er að sprengja atomsprengjur en eyða hleypidómum. -— A. Einstein. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.