Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 4
146 KIRKJURITIÐ stöSum, þar sem menn og konur vinna að daglegum störfum. Enda vitum vér að reynslan er sú að þetta samfélag verður oft áþreifanlegast innan fámennra hópa. En þá kunna menn að spyrja, hvernig liið guðlega samfélag verði þekkt eða að- greint frá venjulegum mannlegum félagsskap. Vér bendum yður á þrjú kennitákn (ein af mörgum), sem gerir samfélag heilags anda jafnan auðþekkt, þótt það kunni að vera með mjög ólíku formi og svipmóti í liinum og þessum löndum og kirkjudeildum. Meginás þess er orðið og sakramenntið og vissa þess að Jesús Kristur er mitt á meðal vor. Þetta samfélag er ekki uppáfinning manna, heldur gefst það, þegar vér erum allir einliuga á sama stað. Engu samfélagi tekst eins að sameina frelsi einstaklingsins og einingu heildarinnar. Vér eyðum miklum tíma í að rökræða möguleika „einingarinnar án einræmis“, en samfélag lieil- ags anda birtist sem geislandi endurskin guðdómleika liinna „andlegu náðargjafa“. Og sem samfélag kærleikans leitast það stöðugt við að laða aðra til sín. Heilagur andi getur aldrei ríkt með sjálfsánægju innan einhvers lokaðs félagsskapar, en aðeins í samfélagi, sem sækir út á við í anda umburðarlyndis og þjónustusemi. Þessi er hugsjón þess samfélags, sem hvítasunnan hýðst til að gefa heiminum. Þetta samfélag viljum vér og varðveita bæði innan Alkirkjuráðsins og alira þeirra kirkna, sem eru með- limir þess. Þannig að „hvort heldur einn limur þjáist, þá þjást allir limirnir með lionum, eða einn limur er í liávegum hafð- ur, samgleðjast allir limirnir með lionum“. (1. Kor. 12, 26). Vér hvetjum yður til að biðja fyrir þessu samfélagi, gera það sýnilegt í yðar eigin umhverfi sakir öflugs verknaðar hins eina Anda, og votta hjálpsemi þess til handa nauðstöddum heimi. Jakovos, erkibiskup. Francis Ibiam. Erkibiskupinn í Kantaraborg. Darid G. Moscs, rektor. Dr. Martin Niemiiller. Charles C. Parlin. J. H. Oldham, heiíiursforseti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.