Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 157 borð á samkomum og frjálsir menn, kosnir til biskupa á stund- um. Og konur þóttu jafnréttháar karlmönnum. Frumboðorð kristinna manna var bróðurkærleikurinn. Menn virtu jöfnum liöndum einstaklinginn og þeir hófu samfélagið til vegs. Það var skýrasta einkenni kristinna manna, bvað þeir mátu liver annan, auðsýndu bver öðrum fórnfúsa þjónustu. Prédikun orðsins var vissulega í lieiðri liöfð og ekki látin undir höfuð leggjast. Hitt þótti samt enn mikilvægara og meira áríðandi að sýna kristni sína í verki. -----Vorið sannar það enn, að gróðurinn fer eftir því hvað hann nýtur sólar og hvernig að honum er búið. Svörtum sandinum má snúa upp í iðgrænan völl, ef kostað er kapps um það með réttum ráðum. Það er ekki svo komið að veröldin þarfnist ekki kristins gróðurs, né fái hann ekki lengur þrifist við nein skilvrði. Aðalmeinið er það, að oss, sem teljum oss hafa kristinn áhuga, skortir ekki aðeins á andagáfur frumsafnaðarins, lield- ur ef til vill enn meira á þrána að leggja eins framt á það og oss er unnt að láta hugarfar meistarans sjást af öllu voru dag- fari og samskiptum við náungann. Hvorki fvrr eða síðar hafa kristin orð verið þess jafn megn- ug og kristið líferni að færa út gróður kristninnar. Bezt að hvort tveggja fari saman. Og Jiess engu óbrýnni þörf nú en í upphafi. „Ógleymanlegt jónsmessukvöld“ Eva Cullberg biskupsfrú í Vesturási í Svíþjóð andaðist ný- lega. Hún var víðkunn fyrir umhyggju sína í garð fanga. Dyr hennar stóðu Jjeim jafnan opnar og þeir ótaldir, er hún gerði gott á ýmsa vegu með ráðum og dáð. Margar eiginkonur og heitmeyjar afbrotamanna áttu þar líka hauk í horni sem Iiún var. Ebbo Lindor yfirfangavörður segir frá eftirfarandi í Var kyrka: „Dag nokkurn 1959 liringdi hún til mín og sagði: — Okkur John hefur komið saman um að bjóða öllum pilt- unum þarna að koma til okkar á jónsmessukvöld. Megum við það? Ég velti })ví vandlega fyrir mér hvort það kæmi til mála að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.