Kirkjuritið - 01.05.1962, Qupperneq 21
Carl Gustav Jung:
Að gangast við sjálfum sér
p'ORDÆMING frelsar ekki, heldur hneppir í fjötra. Ég er
andstæðingur þess manns, sem ég dómfelli, hvorki vinur
hans né þjáningarbróðir. Engan veginn á ég þó við það, að
okkur beri að láta dómgreindina ónotaða, þegar við þráum
að hjálpa og bæta úr böli. En eigi læknir þá ósk að verða
nianni að liði, J)arf hann að vera ])ess umkominií að geta tekið
Iiann gildan eins og hann er. Slíka liæfni getur enginn raun-
verulega átt, nema hann liafi áður séð og viðurkennt sjálfan
sig eins og liann er.
Vera má, að J)etta virðist einfalt, en hið einfalda er erfiðast.
í daglegu lífi er ])að vandinn mesti að vera einfaldur, og
Iiæfileikinn til að geta Iiorfzt í augu við sjálfan sig reynist
kjarni siðferðislegra vandamála og j)rófsteinn á lífsviðhorf
tnanns. Það, að ég rétti beiningamanni hrauð, gefi mótgerða-
nianni uj)j) sakir og elski óvin minn í nafni Krists, allt eru
l*að góðar og gildar dyggðir. Það, sem ég gjöri mínum minnstu
hræðrum, gjöri ég Kristi.
En livað svo, ef liinn minnsti bróðir, aumasti betlarinn,
osvífnasti lastarinn, já, sjálfur erkifjandinn reynast allir búa
1 eigin kugskoti, ])arfnast ég þá ekki ölmusu minnar eigin góð-
vildar? Býr þá ekki í sjálfum mér óvinurinn, sem elska skal?
Já, l)vað þá? Venjulega er þá öllum kristilegum sannleika
snuið á rönguna: talið um kærleika og langlyndi liljóðnar,
°g við segjum við bróðurinn innra með okkur: „Vei þér!‘”
stendur ekki á fordæmingarofsanum. Við felum hann fyrir
beiminum, afneitum ])ví að bafa nokkru sinni þekkl þennan
binn minnsta meðal liinna aumu í sjálfum okkur. Hefði það
verið sjálfur Guð, sem nálgaðist- okkur í ])essari fyrirlitnu