Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 29
Séra Halldór Kolbeins: t Jes Anders Gíslason F. 28. maí 1872. — D. 7. jebr. 1961. IES ANDERS GlSLASON er fæddur 28. maí 1872 að Jónshús- ** um, sem nú heita Hlíðarhús í Vestmannaeyjum. Foreldrar: Gísli, kaupmaður í Hlíðarhúsum Stefánsson, bónda og stúdents í Selkoti undir Eyjafjöllum Ólafssonar og kona hans Sophíe Elísabeth Andersdóttir, skipstjóra í Vestmannaeyjum Asmund- sen frá Arendal í Noregi. Hann varð slúdent í Reykjavík 30. júní 1891, aðeins 19 ára gamall. Guðfræðipróf tók hann við prestaskólann í Reykjavík tveimur árum seinna, en 1929 tók hann kennarapróf við Kennaraskólann í Reykjavík. Eftir að hann tók guðfræðiprófið var hann tvö ár kennari í Austur- Landeyjum, síðan eitt ár við verzlunarstörf í Hafnarfirði. Vígð- ist prestvígslu 24. maí 1896 og var 8 ár sóknarprestur í Eyvind- arhólum og í Mýrdalsþingum 3 ár og sat þá í Norður-Hvammi. En fékk lausn frá embætti í fardögum 1907. Hann þjónaði einnig frá Eyvindarhólum um tíma Reynis- og Skeiðflatar- sóknum. Hann flytur svo til Vestmannaeyja og er þar við verzl- unarstörf til 1929, seinni árin verzlunarstjóri, svo var liann harnakennari næstu 12 árin. Bókavörður við bókasafn Vest- mannaeyja næstu 7 árin til 1950. Hann tók þátt í störfum fjöldamargra nefnda og skipaði þar virðulegan sess, sýslu- nefndarmaður í Rangárvallasýslu, síðan í Vestmannaeyjum, í bókasafnsnefnd, ekknasjóðsnefnd, barnaverndarnefnd og skóla- nefnd og var formaður í þeirri nefnd frá 1942 um árabil. Hann var 6 ár bæjarfulltrúi Vestmannaeyjakaupstaðar. Hann hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.