Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 16
258 KiRKJuitiTie leyfa svona óvanalega upplyftingu. Sama máli gegndi um stjórnarnefnd fangelsisins og einnig forstjórann, Hardy Gör- ansson, sem gaf þó leyfi sitt að lokum. Hvers konar mistök, svo sem flóttatilraunir eða eitthvað því- líkt, hefðu komið okkur í slæma klípu. Það er hægur vandi að gera sér í hugarhmd hvernig fregnmiðar blaðanna hefðu þá litið út og í hvaða tón; „gramir skattborgarar" hefðu látið til sín heyra. Mér var það fyrirfram Ijóst að örugg varzla 29 fanga, sem fengu að fara frjálsir ferða sinna inni í biskupssetrinu og um- hverfis það, var algjörlega útilokuð. Eg varð því að treysta piltunum og sagði þeim það líka sjálfum. Þeir brugðust beld- ur ekki traustinu, sem sannar að það er grundvallaratriði í fangavörzlunni að láta fangana verða þess vara að borið sé svo mikið traust til þeirra, sem unnt er. Raunar komst ég síðar að því, að einstaka höfðu hugað á flótta, en hinir gættu þeirra svo stranglega að þeim gafst ekk- ert færi. Svo merkilega tókst til að ekkert blaðanna komst á snoðir um það, sem þarna var á seyði. Enginn blaðamaður né ljós- myndari sá né heyrði, þegar Eva Cullberg tók á móti þessum 29 föngum og okkuí varðmönnunnm fimm með þessum um- mælum: „Allt húsið stendur ykkur opið". Það skorti hvorki hornablástur né leikfimissýningar til skemmtunar, því síður veizlukostinn: kjötbollur, pönnukök- vir og rjómatertur. Piltarnir gengu um allt húsið, engu herbergi var læst né neitt falið, en enginn skapaður hlutur hvarf. Um klukkan átta héldum við aftur heim í fangelsið með 27 pilta. Tveir urðu eftir til að hjálpa biskupshjónunum við uppþvott- inn. Þar með lauk einhverju því ánægjulegasta og einna ævintýra- legasta jónsmessukvöldi, sem ég hef lifað. En í minningu okk- ar, sem þarna vorum, fölnar aldrei minning þeirrar konu, sem auðsýndi kristindóm sinn í verki og var sannur vinur". Builer lœtur enska sjónvarpffi til sín taka Stundum virðist oss Islendingum hægur vandi að afgreiða þau mál umræðu- og umsvifalítið, sem vefjast ærið fyrir stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.