Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 32
174 KIRKJURITIB viti ósamboðin. Kristur verður ekki sveigður til samræmis við Gyðinga og Grikki. Hitt er vonin, að takast megi að sveigja þá til samræmis við Krist. Berið saman andann í Biblí- unni og t. d. í síðasta befti Kirkjuritsins. Ef hið fyrra er krist- indómur (bver efast um það?), bvað er þá hitt. Hver gæti séð á heftinu, að það er ritað á miklum hættvi- tímum í lífi mannkyns? Fyrst er frásögn af heimsókn til páfa, dálitlar efasemdir um pírumpárið, vel framborinn fróðleikur, glaðlegar myndir. En andi fagnaðarerindisins, livar er liann? Næsta grein fjallar um sálgæzlustörf presta. Skynsamlega er þar ritað á veraldarvísu, en bvergi minnzt á Krist, stórkost- legasta möguleikann í sálgæzlustörfum, þá djúpu innsýn í bug náungans, sem samfélagið við Hann hefur sjálfkrafa í för með sér, — ef það er ósvikið. Engin „þjálfun í sálgæzlu" kemst þangað með tærnar, sem Kristur hefur hælana. Sífelll vill gleymast, að þar sem Kristur lifir í vakandi mönnum, segir hann þeim til verka innanfrá og er sjálfum sér samkvæmur. Verk þeirra, sem bonum hlýðnast, samverka til góðs að Guðs vilja. Enginn er ríki liiminsins trúr, sem ólilýðnast Kristi í sjálfum sér. Kirkjan á alls ekki að fylgjast með tímanum. Híín á að vera ofar tíðarandanum, þá dregst hún aldrei aftur úr. Til þess er aðeins eitt ráð: að hún lifi og hrærist í Kristi. Hennar rétta líf er að vekja mann til vitundar um þá yfirskilvitlegu stað- reynd í sál einstaklingsins, sem er Kristur, og styrkja þá síðan til samlífs við Hann. Kirkjan á aldrei að miða aðgerðir sínar við það að efla eigið veldi, beldur ber benni að h'kna þar sem líknar er þörf í ytra og innra lífi, óbáð vinsældum verald- legra valdhafa hvort heldur þeir eru mennskir menn eða And- kristur tíðarandans. Þannig verður vald hennar hnitmiðað og gott. Kirkjan er Davíð, ekki Golíat! Vottar Krists eru þeir, sem einhuga veita bonum hð eftir þeirri náð, sem þeim er gefin. Þegnar Krists þekkjast á því, að andinn og krafturinn er hinn sami og sa, er lýsir af letri Ritn- ingarinnar. Orð þeirra tala einu máli, máli andans, sem mótar tungutakið að þörfum hvers tíma og stað'ar. Þyngst féll mér greininn um kirkjunefndirnar. Það var hún sem ýtti við penna. Hvergi sá ég Krists getið í því máli, lieldur virtist mér gengið fagnandi í fang þess óráðs, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.