Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 42

Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 42
184 KIRKJURITIÐ liamingjuna. Ivristur, drottinn vor er fullkomnasta fyrirmynd okkar mannanna til eftirbreytni. Mér finnst að móðir bama minna geti verið þeim fyrirmynd, því liún hefur þjónað þeim sem hörnum, heimili okkar og mér, sem sjúklingi með fórn- andi kærleika, það má aldrei gleymast. HahVu Jesú mig í minni, mæú'ii og ilaiirtans hrelling stytt. Börn mín lijá þér forsjón finni, frá þeim öllum vanda hritt, láltu stanila á lifshók þinni, líka þeirra nafil scm mitt. Lord Halijax: ÞJÓNUSTAN „Þjónustan er sú leiga, sem vér gjöldum fyrir íbiiö vora á jörðunni". Ef ég nian rétt, voru þetta einkunnarorð' hreskrar lijálparsveitar í Ypres á fyrri heimsstyrjaldarárumiiii. Og niér hefur alltaf fundizt mikið til uni þau, frá því að ég heyrði þau fyrst. Oss hefur hæll alllof mikið til að binda hugaiin við það,, sem vér höf- um talið að vér ættum rétt á, án þess að leggja eins mikla áherzlu á að gangast við skylduni vorum. En þarna í þcssmn orðuiu er gætt hins rétla jafnvægis, og sú krafa gerð til vor allra að vér þjómun liver öðruni. Eins og heiminum er farið nú á dögum getur enginn látið sér þarfir hans í léttu rúmi liggja: Oss her öllum „að gæta liróður vors“. Og með því eiim að sýna þann skilning daglega í verki er nokkur von til þess að vér eflum sannan skilning manna og þjóða í milli — og gerum veröldina verða allra þeirra fórna, sem nú hafa tvisvar verið færðar á cinni niannsævi. „Ungi maður“. mælti Leo Tolstoj eitt sinu við ákaflyndan uuihótaniann. „Þú svitar þig alltof mikið við það erfiði að umhæta heiminn. Snúðu þér ögn meira fyrst að sjálfum þér. Eina ráð þitt til að hæta heiniinn er það, að hæta þig eins og þér er framast unnt. Þér tekst aldrei að skapa guðsríki á jörð, ef þú getur ekki áður látið það þróast í þínu eigin hjarla“

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.