Kirkjuritið - 01.06.1962, Qupperneq 30
268
KIRKJURITIÐ
anlegan unað. Barngóð'ur var lianii alla tíð. En þessi börn
stóðu lijarta hans allra næst.
Og þegar hann lagði upp í sína síðustu för, sem lauk í Sól-
lieimum, liinn 5. apríl s. I., þá tók liann tvær eldri telpurnar
með sér. Var það máske rödd Iiinnar djúpu og næmu kær-
leikstilfinningar, sem hvíslaði því að lionum, að nú væri síð-
asta tækifærið lil að njóta návistar þeirra og lauga sig í geisl-
unum björtu ?
Umvafinn þeim helga kærleiksljóma hvarf liann sjónum
þeirra. Hann fór inn í Sólheima — til þess að deyja.
Frá Sólheimum til Sólheima Iivarf liann, laugaður vlgeisl-
um þeirrar ástar, sem æðst er og fölskvalausust á þessari jörð.
99
Vinar- og kærleikskveðju mína fel ég svo í þéssum heilögu
orðum: „En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en
þeirra er kærleikurinn mestur“, (I. Ivor. 13, 13). — Söniu
orðunum og hann sjálfur lagði út af á fermingardegi mínum.
Fermingarbarnablaíiið í Keílavík og Njarðvíkum. — Þetta 20 síðna rit
niun nýinæli. ÞaiV kom fyrst út í vor. Tilgangur þess „að ræða tilraun til
öflunar ferðasjóðs fyrir væntanlcgl ferðalag (fermingarbarnanna) að af-
loknuiu feriningum“ og að vera þeim „áþreifanlegt tákn um fermingar-
uiulirliúninginn og ferminguna“.
Fyrsl er prófritgerð fyrrv. fermiugarbarns: Bjurtusti dagur œvi minnar.
Þá skrifa 10 fermingarbörn uin boðorðið um að beiðra skuli föður og
iiióður. Tvær smágreinar nefnast: Kirkjan okkar og Bærinn niinn. Báðar
eftir fermingarbörn.
Enn er síðari hluti prcdikunar sóknarprestsins, Björns Jónssonar, við
guðsþjónustu, sem belguð var ferniingarbörnuni og aðstandendum þeirra.
Tvær stutlar ferðasögur. Lisli yfir fermingarbörn í Keflavík 1962 og margar
myndir af þeim.
Þessi nýung er skemmtileg og atbyglisverð — og presli og fermingar-
börnum til sóina.