Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 20
Björn Bjornsson, dr. theol: Höjundur þessarar greinar lauk fyrir skömmu, sem kunnugt er, doktorspróji í Edinborg, og gerir hér grein fyrir höfuiiefni ritgeröar sinnar. Um lúterska hjúskaparkenningu í nútíma þjóðfélagi The Lutheran Doctrine oj Marriage in modern Icelandic Society Ritgerð þessi var unnin undir sameiginlegri umsjá guðfræði- deildar og mannfélagsfræðideildar Háskólans í Edinborg. Rit- gerðin greinist í fjóra meginþætti, þrjá guðfræðilega og einn, sem greinir frá félagsfræðilegri athugun, er unnið var að í einuin af kaupstöðum þessa lands. 1 fyrsta þætti er greint frá kenningu Lúters um fjölskylduna og lijónabandið. Lúter var í mun að staðfesta bið veraldlega eðli bjúskaparstofnunar í andstöðu við hinn sakramentala skilning rómversk-kaþólsku kirkjunnar, án þess þó að þessi félagseining væri rofin úr tengslum við kirkjuna og fagnaðar- erindið um fyrirgefningu þeirra synda, sem vér drýgjum gagn- vart náunga vorum, en enginn er oss nákomnari, segir Lúter, en maki og vor eigin börn. Lúter gerir tilraun til þess að leysa vandann um samband liins andlega og hins veraldlega, kirkjn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.