Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 34

Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 34
80 KIItKJURITIÐ Það sé enn fordæmanlegra og liáskalegra en ólæti og afglöp unglinganna sjálfra. Þau eru skiljanlegur og afsakanlegur ávöxtur fyrrnefndra athafna liinna fullorðnu. Oss prestunum er skylt að eiga vorn þátt í að skapa heil- brigðan hugsunarhátt í þessum málum. Eins skólunum. Mestu orka þó foreldrarnir. Og svo þeir sem fremstir fara og stjórn- endur fjölmiðlunartækjanna, þar með taldir þeir, sem blöðin rita. Því er ábyrgð vor þung að eftir liöfðinu dansa limirnir og það er liöfuðglæpur að sjiilla einum harnshuga. Kirkjan og sjónvarpiS Almenningur áttar sig æ meira á töfrum og áhrifamætti sjón- varpsins. Kunna menn þó ekki að fara með það til neinnar fullnustu. Michael Redington, kirkjufulltrúi við ABC sjón- varjiið enska, skrifaði ekki fyrir löngu grein um aðstöðu kirkj- unnar og möguleika á þessu sviði. Hann bendir á að það færi? sem kirkjunni gefist hér til að flytja boðskaj) sinn með sýni- legum liætti sé aðeins sambærilegt við málverk miðahla meist- aranna. Hann tekur til dæmis málverk Michelangelos: „Dóms- dagur“. Það hefur enn í dag geisisterk álirif á áhorfendm', þrátt fyrir öll merki síns tíma. Sjónvarpið getur með svijjuðum liætti vakið ótal tilfinningar í hrjóstum áhorfenda og áheyrenda sinna þar á meðal trúar- legar. Eigi kirkjan aðgang að sjónvarjiinu, er lienni lagt upP í liendurnar að leiða liugi manna til Guðs, vekja virðingU fyrir lífinu, hoða bróðerni og frið. Berjast í einu orði sagt fyrir hugsjónum sínum og markmiðum. Henni býðst kostur á að ræða heimsvandamálin út frá sjónarmiði kristinna manna ofl vekja menn til umhugsunar og umræðna um kristilegt siðgæði' Bregða upp af því skýrum myndum. „Þáttur kirkjunnar i sjónvarpinu getur með tímanum brúað djúj) milli lieimsins á aðra hönd og Guðs og kirkjunnar á hina. Með því að kosta kaj)ps um að varj)a Ijósi á undur alheimsins, og vandamál veraldarinnar og mannlegar aðstæður, er unnt að glæða vitandi „trúartilfinningu“ í brjóstum manna. Og leiða þá til fylln skilnings á lífinu, heiminum, sem vér lifum í og kærleika Iii»s lifandi Guðs.“

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.