Kirkjuritið - 01.07.1968, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.07.1968, Qupperneq 14
332 KIRKJURITIÐ sem eru lýð’ræðislega kjörnir fulltrúar, og auk jiess mikils meiri lilnta allra liéraðsfunda í landinu. Af ])ví að Prestafélag Islands er 50 ára, er ekki úr vegi að rifja Jiað upp, að' á fyrsta aðalfundi jiess að stofnfundi frátöld- um, voru prestskosningarnar teknar til umræðu. Þáv. ritari fe" lagsins, Magnús Jónsson, dócent, liafði framsögu. „Yildi hann láta afnema kosningarnar en að embættin væru veitt eftir til- lögu nefndar. . . Voru menn á einu máli um þörf á breytingn í þessu efni og var samþykkt með samliljóða atkvæðum svo- látandi tillaga: Fundurinn æskir gerbreytinga á núgildandi prestskosninga" lögum og telur sig í öllum verulegum atriðum meðmæltan þeirri tillögu, að prestsembættin verði eftirleiðis veitt nxeð jieirn liætti, að söfnuður, prófastur, guðfræðideild Háskólans og biskup eigi þar liver sitt atkvæði, en atkvæði biskups ráði, <;f atkvæði eru jöfn“. Þessi samþykkt var gerð fyrir nál. 50 árum. Rúmum 20 ar- um síðar samdi félagsstjórnin samkvæmt ósk aðalfundar frum- varp til laga um veitingu prestakalla og liafði við það nokkra liliðsjón af kirkjulöggjöf annarra Norðurlandaþjóða. í þessu frumvarpi var lagt til, að söfnuðir hefðu rétt til að kalla ser prest, en vilji jieir ekki neyta þess réttar eða farizt köllun fyrir sökunx ágreinings, skyldi prestakallið auglýst. Að loknum umsóknarfresti geri biskup og lilutaðeigandi prófastur tillng- ur um það, hverjum umsækjanda skuli veitt prestsembættið- Ef þeir mæla báðir með sama manni, fái liann veitingu, e11 ella veiti kirkjumálaráðberra embættið þeini tunsækjanda, sem liann telur bæfastan. (Kirkjuritið 1943, bls. 168—169, 234-- 236). Það er því ekki nýtilkomið, að prestar biðji um leiðrétting11 á þessu meingallaða fyrirkomulagi, þó að óskirnar liafi orðið æ eindregnari eftir því sem gallar og nxeinbugir binna úreltu laga Iiafa orðið augljósari og tilfinnanlegri. Hér er seni sé um að ræða baráttumál Prestafélagsins í 50 ár. Við bætast svo samjiykktir almenns kirkjufundar í sömu stefnu, samjiykktir Kirkjuráðs og Kirkjujiings og Jiori-a liéraðsfunda. Er það eðlilegt, að ekkert gerist í máli, sem befur slíkan vi Ija að baki sér? Þar sem er þjóðkirkja, liáð þjóðþingi um löggjafarmál, en þó ekki með öllu ónxyndug, liygg ég að leita megi lengi og

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.