Kirkjuritið - 01.10.1970, Page 3
Séra Jón Kr. Isfeld:
Barnavinurinn Barnardo
þ i.
egar litiS .er yfir þá fáu drætti mamikynssögunnar, sem al-
^Uenningi eru tiltækir, vekja þar yfirleitt mestu athyglina nöfn
"'anna, sem forustu hafa haft í mannvígum, miskunnarlausri
'aldabaráttu og stóðu að styrjöldum. Það hefir jafnvel veriS
®agt, aS á flestum blöðum mannkynssögunnar sé blóði drifin
tásögn. AS sjálfsögSu er liér um öfgar aS ræða. En engu að
1 ur ber mikið á mannlífsfyrirlitningu og ófyrirleitinni valda-
aráttu í sögunni.
furSuleg væri saga mamikynsins, ef þar bæri ekki á því,
«Guð á margau gimstein þann, sem glóir í mannsorpinu.“
aunvinir liafa vissulega veriS til á öllum öldum, þótt á störf
i C|rra skyggi skefjalaus mannvonzka og valdabarátta all-
Uiargra veraldar höfSingja. Mannvinir liafa jafnan unniS af-
|íe > þótt flest þeirra hafi falliS í gleymsku. Á síðari öldum
a a nöfn ýmissa mannvina tekið sess í sögum einstakra þjóða
S Jafnvel í sameiginlegri sögu þjóðanna.
ui 0g eftir síðustu öld komu t. d. fram í Bretlandi margir
I *tlr rnannvinir, sem fengið liafa viðurkenningu víðar en í
euualandi sínu, svo sem Shaftesbury lávarSur, hinn óþreyt-
1 1 ^raftur að baki margra kærleiksverka, sem unnin voru
]. ° . lúnna vannærSu og villuráfandi ógæfumanna í Bret-
j . ' En um það leyti mátti svo segja, að í lieimsborginni
u’ Lundúnum, væri fátækt og jafnvel örbirgð í þeim
^ lta) sem Eastend kallaðist, en auðæfi og allsnægtir í þeim
^rgarlilutanum, sem kallaðist Westend. Þó að einstakir mann-
e 11 Læmu fram, sem lögðu áherzlu á að draga úr mestu
H .■ . 111111 Eastend og fórnuðu til þess fjármunum og kröftum,
1 svo segja, að lengi vel sæist þar ekki högg á vatni.
II.
11 f1 l)eirra manna, sem um tugi ára liélt liátt á lofti kyndli
^ ^ukærleikans meðal bágstaddra barna í Bretlandi og víðar,