Kirkjuritið - 01.10.1970, Síða 21

Kirkjuritið - 01.10.1970, Síða 21
KIRKJURITIÐ 355 Eitrun í’egar Tlior Heyerdalil lauk frægðarför sinni á papírusbátn- 11,11 yfir þvert Atlantshaf um miðjan júlí sl. varð honum tíð- r®ddast mn eitrun Atlantsliafsins. Hann kom hvergi þar sem sJorinn var ekki mengaður af olíu og víða gætti líka annars óþverra. Tók liann mörg sýni, sem vísindamönnum er ætlað að rannsaka. Hve langan tíma það tekur eða livaða mark verð- Ur tekið á niðurstöðunum er önnur saga. Heyerdalil er búinn að skýra frá þ essu áður með litlum árangri. Það mun livort |veggja eins og algengt er, að sumum þykir dýrt að liafast ler nokkuð að, og aðrir sjá sér engan hag í því. Sama máli gegnir um margar fleiri eitranir. Þar á meðal ei turlyfjapláguna. Hún er ekki liöfð í hámæli víða og fjöldinn *egir að þar sé gerður úlfaldi úr mýflugu. Samt ekki þeir, sem otnist liafa í veruleg kynni við liana, sízt foreldrar sem hafa °rit upp á hörn sín verða henni að bráð. Þeir geta sumir ekki þaggað niður örvæntingaróp sín og sorgarkvein, og finnst Peir til knúðir til að vara við því að þarna sé liáskalegri drep- s°tt á ferðinni en flestarsem sögur fara af. Og þeim mun hörmu- egri og sárari vegna þess, að undirrót liennar og útbreiðsla er fégirnd manna, sem einskis svífast sér til auðgunar. _ kg llef lesið margar greinar í erlendum blöðum um þessa Tkmgu, sem myrkva manni fyrir augum. Vík lauslega að einni. ^ íðkunn og velfjáð lijón vestan hafs urðu nýlega fyrir því , að tvítug dóttir þeirra svipti sig lífi eftir að liafa tamið Stír eiturlyfjanautn nokkra liríð. Faðirinn kveðst ekki eiga j.j yfir harm sinn og finnst sér skylt að segja frá því öðrum 1 'iðvörunar. Hann bendir á að fyrir áratug hafi menn gert aÓ því að sá skýhnoðri, sem sást þá stöku sinnum á lofti ® hessum sökum, gæti myrkvað líf ótal margra ungra og 8aitialla eins og nú sé dagleg reynsla. Hann varar við því, hvað ar8ir séu ugglausir vegna þess að ýmsir læknar geri lítið úr a‘Uunni. Segi flest þessi lyf meinlaus, ef þau séu ekki mis- e°tu® °g alls ekki eins mikil vanalyf og af sé látið. Margir auðvelt með að venja sig af þeim. Reynslan sé nokkur egUur oft 0g einatt. Því miður. Og jafnvel eitt eyðilagt mannlíf a s);dfsmorð sakir eiturlyfjanotkunar sé illur hlutur og ó- a'Uinlegur þeim, sem um sárast eiga að binda.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.