Kirkjuritið - 01.10.1970, Síða 23

Kirkjuritið - 01.10.1970, Síða 23
KIRKJURITIÐ 357 BæSi kirkjurnar og helgisiðirnir eru um of mótuð af fornum venjum. Kirkjan ver líka of miklu fé til að viSlialda sjálfri sér. Hvorki leikmenn né æskulýðurinn taka nægan þátt í guSs- þjónustunum. 1 stað predikana ætti stundum að taka upp umræður. Kirkj- an er of ósveigjanleg og lítur ýmist of björtum eða of svörtum augum á hlutina. Kirkjan lætur sér ekki nægilega annt um meðlimi sína. Kirkjan er í of lítilli snertingu við þjóðlífið. Æskan ætti að öðlast meiri hlutdeild í starfinu, án þess samt að henni sé ofboðið. Kirkjan þyrfti að koma hvarvetna við Softu í stað þess að nú er litið á liana sem styttu. Æskan girnist ekki að ganga í félag, sem aðrir telja gleymt °S grafið. ^ eiting prestsembœttisins í Kaupmannaliöfn vakti furSu Ekki voru bornar brigður á að allir umsækjendurnir væru hæfir. En þær reglur og venjur, sem vænzt er að stjórnarvöld fari fyrst og fremst eftir við slíkar skipanir voru fótum troðnar. Einn umsækjandinn, séra Lárus Halldórsson liafði sérstöðu. Wann var að vísu einu ári yngri að vígslualdri en sá, sem elzt- 111 var að árum. En þjónusta séra Lárusar innan kirkjunnar 'ar langsamlega fjölþættust og hinn bezti undirbúningur «ndir hið nýja starf. Aðeins þetta skal nefnt: Eyrst gegndi séra Lárus afskekktu og erfiðu prestakalli í J'unian áratug. Var síðan farprestur þjóðkirkjunnar í 7 ár. Var J a i mörgum stöðum og hvarvetna vel kynntur. Enginn annar e. r sinnt þessu starfi svo lengi, enda annmörkum hundið í jnörguni tilfellum. 1 fimm mánuði sótti séra Lárus námskeið 1 sálgæzlu og prestsstörfum á sjúkrahúsum. Það var í Noregi |*g mátti ætla að þessi þekking hans yrði hér þung á metunum. nntremur liefur liann gegnt prestsstörfum alllengi undan- 110 á Elliheimilinu Grund og oft veitt sumarbúðum þjóð- ^junnar forstöðu. Enn er hann á bezta starfsskeiði. j_ eir, sem málum voru kunnir gátu vart látið sér til hugar °nia að séra Lárus yrði sniðgenginn, þótt ungur og prýðilegur Prestur keppti við hann um fyrrgreinda stöðu.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.