Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1970, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.10.1970, Qupperneq 26
Guð er ekki lengur gamli maðurinn á himnum Samtal viS forseta guSjræSiháskólans í Princeton, dr. James McCord Forseti guðfræðiháskólans í Princeton í Bandaríkjunum, dr. Jaines Mc- í'ord, dvaldist nokkra daga hér á landi í sumar í hoði handaríska sendiherrans, sem er stuðningsmaður skólans og á sæti í stjórnarnefnd hans. Undirritaður hitti dr. McCord snöggvast að máli og lagði fyrir liann nokkrar spurningar um Princeton-háskólann og trúarlif og guðfræði- kennslu í Bandaríkjunum. — Guðfræðiskólinn í Princeton var stofnaður árið 1812, og er því rúmlega liálfrar annarrar aldar gamall, lióf dr. McCord mál sitt. Stúdentarnir, sem koma til náms hjá okkur liafa fyrst lokið B. A. prófi frá öðrum háskólum. Þeir stunda svo nám um þriggja ára skeið og ljúka að því loknu B. D. prófi, Bachel- or of Divinity. Þeir, sem lialda áfram náini til doklorsprófs, verja til þess fjórum árum í viðbót. Nú stunda um 650 stúdentar nám í skóla okkar, þar af um 50 útlendingar. Þeir eru af öllum heimshomum, frá Evrópu» Asíu, Afríku, Suður-Ameríku, Ástralíu og Nýja Sjálandi. Marg- ir útlendinganna eru lengra komnir í námi og vinna að sérstök- um verkefnum. Þeir eru þá að búa sig undir starf við guðfræði- háskóla eða kirkju lieimalands síns. 1 Prineeton-liáskólanum leggjum við stund á þær fjórar greinar guðfræði, sem frá -öndverðu hefur tíðkazt að kenua í guðfræðideildum háskóla. En auk þess liöfum við lagt okkur eftir því að fylgjast með framþróun og aðferðum í ýmsum fræðigreinum. Þannig leggjum við ríka álierzlu á hagnýta guð" fræði og notfærum okkur ýmsar greinar félagslegra vísinda- Til dæmis eru þrír sálfræðingar í fullu starfi hjá okkur og við erum í tengslum við sex sjúkrahús. Starfa stúdentar okkar um skeið á sjúkrahúsunum og fá leiðsögn í því starfi. Þá eru

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.