Kirkjuritið - 01.10.1970, Síða 31

Kirkjuritið - 01.10.1970, Síða 31
KIRKJURITIÐ 365 ^la,|n sendi út í heiminn nieS boðskapinn, fagnaðarerindið, franihald á miskunnar og kraftaverkunum, sem liann liafði Un,iið í þeirra augsýn. Með því að velja þetta umræðuefni var verið að undirstrika Pað, að við — kirkjan — höfum með liöndum sama erindið lærisveinaruir, að við erum sendir út í lieiminn að boði lans, sem liefur kallað á okkur að fylgja sér. Og erindi okkar er hið sama og lærisveinanna, að boða Krist, kunngjöra liann, hans og anda, verk lians og fórn er liann endurleysti 'ciminn og gaf lionum líf og ljós. f*ar sem þarna voru saman koninir fulltrúar frá liinum °uku8tu þjóðum, var heimsmyndin í brennideplinum, og af |,um þeirra og samtölum var sú mynd máluð æði dökkum ltlim. Á þinginu voru samanlagt nokkuð á 6. liundrað þátttak- emhir. Aðalfulltrúar voru 210 er fóru með atkvæðisrétt, 27 la Asíu, 27 frá Afríku, 112 frá Evrópu, 33 frá Norður-Ame- r,ku og 11 frá Suður-Ameríku. ^ • Gengið í katólska kirkju ' morgni fyrsta dags á þinginu, 14. jiilí, söfnuðust fulltrúar saman í katólska kirkju Evianbæjar á þekktum baðstað á sélríkuni bökkuin Genfarvatns og sungu messu. Það þótti tíð- ,tl(liim sæta, að við skyldum vera í katólsku kirkjunni, allur 1 essi hitherski þingheimur. En bæði er það, að enginn lúthersk- llr söfnuður eða kirkj a er til í Evian, og afstaða þessarra ^'°Sgja höfuðkirkjudeilda er gerbreytt frá tímum Jóliannesar ' °8 Vatikanþinginu í Róm 1962. Um 6 ára skeið liafa 'ciið starfandi nefndir frá katólsku kirkjunni og sameinuðu ‘lersku kirkjunum að finna leið til samstarfs, og það liefur r,ð all verulegan árangur. ter fannst allir njóta þess með gleði og einlægri tilbeiðslu hl' -I11C ^a syn"Ía þarrra messu. Og þegar klukkur kirkjunnar J°muðu yfir hæinn þennan morgun voru einliverjir úr söfn- 1 1 hinna katólsku sem hlýddu kallinu og komu, difu liendi nmi í vígða vatnið í anddyrinu og sungu messuna með hinum 'crsku. Vera kann, að þeim hafi fundist messuformið eitt- þ a ' Uábrugðið liinu venjulega, en létu það ekki á sig fá. annig er andinn nú, að kristnir menn sameinast, því að einn i'-ristur, einn allsherjar Drottinn.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.