Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 36
Séra Björn O. Björnsson: „Næsta mál á dagskrá66 Tíminn, sem vi3, nútímakynslóðin, lifum á, er einstæður 1 allri mannkynssögnnni. Tækni, í nútímaskilningi, liefur ahlrei áður verið til. Og framfarir tækninnar verða æ örari me liverjum áratugnum, svo að furðu gegnir. Með tilkomu kjaii^ orkutækninnar varð svo mikil stökkbreyting fram á við, a engu öðru er líkt -— mennirnir eru farnir að starfa með sja> um undirstöðukröftum hinnar efniskenndu tilveru. Þessai1 goðumlíku, æ örar vaxandi, getu fylgir að sjálfsögðu óumræ lega margfölduð hætta, svo sem raunar er alkunna. „ð aö fylgir vegsemd liverri“. Flaugbornar kjarnorkusprengjur ha 1 allir kannast við árum saman. En almenn vitund um hiníl hræðilegu liættu vegna mengunar náttúrunnar af völdum tækn innar er nýtilkomin. Svo og almenn vitund um, að sínu le)*! svipaða liættu vegna offjölgunar mannkynsins — æ ofsaU'r1' fjölgunar Austur-Asíu-húa, Indverja, Suður-Ameríku-húa Afríku-búa. Hætta á stríðsbyrjun kjarnorkustyrjaldar eða o 1 um fimbulslysum í stjórn kjarnorkumeðferðarinnar á vegnJ1 ofþreyttra og yfirspenntra einstaklinga — e. t. v. undir la»o vinnum áhrifum ofneyslu áfengis eða eiturnautna — er 0 ómótmælanleg. A3 ógleymdri alls konar hættu, sem ekkeI verður fylgst með í heild, stafandi af æ margbrotnara og flókn ara mannfélagi, þar sem hvað rekst á annars horn, svo að of' ætlun er, jafnt mannlegum skapsmunum sem vitsmunum, hafa nægilega stjórn á. r Þetta er ástandið nú. Og það versnar með hverjum áratllr^ ef það er látið afskiptalaust. Og það versnar meir hvern seiöi áratug en liinn fyrra. Þetta er óbjörgulegt viðliorf, sem útkoman af „frainfnl111 um“, enda er það víst mála sannast að ekki einungis a ^ almenningur (að því leyti sem liann hefur sinnu á að ge ^ sér grein fyrir öðru en daglegum viðfangsefnum) heldm ® engu síður ,,lei3togarnir“ (með sams konar takmörkun) n

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.