Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1970, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.10.1970, Qupperneq 39
KIRKJURITIÐ 373 lœkna. Þessi ungi prestur er sonur Peder Olsen dómprófasts, en hann hefir verið einna mestur hvatamaður að samstarfi sjúkrahúspresta á Norðurlöndum. Hann flutti á fundinum erindi um þann þátt, sem bænin ætti í lækningu veikra manna. Hann er þekktur að því að leggja mikla stund á fyrirbænir fyrir veiku fólki. En hann hugsar sjer ekki slíkar aðferðir sem andstæðu vísindalegrar læknishjálpar. „Bænheyrzlan kemur oft gegnum meðul og læknishjálp,“ sagði liann. — Að fundinum loknum var altarisganga í Holmenkollen-kapellu, þar sem Oslóarbiskup Fridtjof Birkeli þjónaði fyrir altari. Síðan var kveðjumáltíð á Holmenkollen. Modum Bads Nervesanatorium Var tilvalinn fundarstaður. Það er kyrrlátur staður og fagurt llni að litast. Yfirlæknir liælisins, Gordon Johnsen, fylgdist með fundinum frá uppliafi til enda og sannarlega þurftum yið ekki að kvarta yfir aðbúð og aðhlynningu. Að lokum vil Jeg geta þess, að fjelagsmálaráðuneyti Noregs sendi sjerstakan fiilltrúa, sem ávarpaði fundinn og flutti kveðju ríkisstjórnar- !11nar. Fjelagsmálaráðuneytið liefir sýnt starfi kirkjunnar með- sjúkra, fatlaðra, og annarra, sem ekki búa við eðlileg skil- ytði lieilbrigð ra manna, mikinn skilning. Fundarmönnum var kynnt nýútkomin bók, sem heitir „Kirken og de funksjons- kemmede“. Er hún mikið byggð á sjerstökum rannsóknum, 8em fram hafa farið á vegum liins opinbera. títgefandinn er Háskólaforlagið norska, en bókin tilheyrir flokki, sem nefn- lst Populærvidenskabelige billigböger, eða ódýr vísindarit kanda alþýðu. Loks vil jeg láta í Ijós þakklæti mitt til kirkjumálaráðherra ^0 kiskups, sem gerðu mjer mögulegt að sitja fundinn. Fundur- ’nn styrkti hjá mér fornar liugsjónir um enn nánara samstarf Þresta og lækna. II. ^ er fjelagsskapur, sem nefnist Studiorum Novi Testamenti j °cietas. Meðlimir þess eru um það bil tvö liundruð að tölu Jnsettir víðsvegar um heiminn, og hafa það sameiginlegt að eSgja stund á Nýja testamentið sem sjergrein. Ársfundur þess 'Qar síðla sumars lialdinn í Newcastle upon Tyne í Englandi I llkir fundir fara þannig fram, fluttir eru vísindalegir fyrir- °strar með fyrirspurnum og athugasemdum á eftir, en auk

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.