Kirkjuritið - 01.10.1970, Side 43

Kirkjuritið - 01.10.1970, Side 43
KIRKJURITIÐ 377 Leikmenn: Aðalmaður: Þorkell Ellertsson, skólastjóri, Eiðum. 1- varamaður: frú Margrét Gísladóttir, Egilsstöðum. 2- varamaður: frú Guðríður Guðmundsdóttir, Skeggjastöðum. 7. ICJÖRDÆMI Prestar: Aðalmaður : séra Eiríkur J. Eiríksson, Þingvöllum. 1- varamaður: séra Hannes Guðmundsson, Fellsmúla. 2- varamaður: séra Sigurjón Einarsson, Kirkjubæjarklaustri. Leikmenn: Aðalmaður: Þórður Tómasson, safnvörður, Skógum. !• varamaður: Ólafur Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni. 2- varamaður: Erlendur Björnsson bóndi, Vatnsleysu. Þá kjósa prófessorar Guðfræðideildar Háskólans einn full- Gúa á Kirkjuþing úr sínuin bópi. Aðalmaður: prófessor Jóbann Hannesson, Reykjavík. Aaramaður: prófessor Bjöm Magnússon, Reykjavík. Biskup og kirkjumálaráðherra eru sjálfkjörnir fulltrúar á Kirkjuþing. Kjörstjórn við kosningar til Kirkjuþings skipa biskup Is- ^nds, Baldur Möller, ráðuneytisstjóri og Páll V. G. Kolka, læknir. r- Margit Sahlin, ein þeirra þriggja kvenna er fyrstar tóku prestsvígslu í ‘ V|þjóð 1960, hefur verið skipuð aðstoðarprestur við Engelbrektkirkju, sem er dsasókn í Stoklchólmi. Hún hefur undanfarið starfað við ICatarinastofnunina, sem hún kom á 1 °g víðkunn er. Markmiðið er aukin mcnning og mannúð. Um 60 kon- !'r 'Iafa nú hlotið prestsvígslu í Svíþjóð, en starfa á sérsviðum fram að Þcssu. ^r' Bertil Gartner, dómprófastur var skipaður eftirmaður Bo Giertz í ^autaborg. Hinn nýi biskup hefur lýst því yfir að hann muni ekki vígja Opresta fremur en fyrirrcnnari hans.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.