Kirkjuritið - 01.10.1970, Page 45
KIRKJURITIÐ 379
att að Hólar í Hjaltadal verði afhentir kirkjunni til fullra umráða á sama
hátt og gert hefir verið í Skálholti.
Svohljóðandi tillaga var samþykkt.
Aðalfundur prestafélags Hólastiftis haldinn að Löngumýri í Skagafirði
15. ágúst 1970 fagnar framkominni hugmynd biskups á síðustu presta
stefnu um að endurreisa Hólabiskupsdæmi þjóðhátíðarárið 1974 og á 300
ara árstíð Hallgríms Péturssonar. Fundurinn felur stjórn félagsins að vinna
að framkvæmd þessarar hugmyndar í samráði við biskup og því, að unnt
'erði að gera Hóla í Hjaltadal að biskupssetri og kristinni aflstöð.
Onnur lillaga kom fram í sama ináli: Aðalfundur prestafélags Hóla-
fliftis haldinn að Löngumýri í Skagafirði 15. ágúst 1970 samþykkir að
kjosa þriggja manna nefnd til að ræða við landbúnaðarráðherra um fram-
tiðarmál Hólastaðar og að athuga möguleika á, að kirkjan eignist Hóla
Sam biskups- og menntasetur, andlega aflstöð Hólasliftis. Báðar þessar til-
ðgur voru sainþykktar samhljóða.
Varðandi æskulýðsmál var sú tillaga samþykkt, að skora á liiskup lands-
1118 °g æskulýðsnefnd að hlutast svo til um, að annar hinna tveggja nýju
®skulýðsfulltrúa, sem ætlað er að taki til starfa um næstu áramót eigi bú-
setu á Akureyri.
l'á fór fram stjómarkjör. Stjórnin er þannig skipuð. Séra Pétur Sigur-
"•■'rsson, vígslubiskup, formaður, og prófastarnir séra Sigurður Guðmunds-
s"n varaformaður, séra Stefán Snævarr ritari, séra Pétur Ingjaldsson gjald-
séra Björn Björnsson Hólum. Sú venja liefir verið allt frá 1910 að
y*gsluhiskup væri formaður félagsins. Fundinum lauk svo með helgistund
kapellunni, sem formaður annaðist. Fundurinn sendi biskupi íslands
s<"'ra Sigurði Stefánssyni fyrrverandi vígslubiskupi kveðjur.
kolastýra húsmæðraskólans að Löngumýri frk. Hólmfríður Pétursdóttir
(j _a móti fundargestum af mikilli rausn og prýði. Haldið var til Ilóla
"ginn eftir. Fráfarandi formanni séra Friðriki A. Friðrikssyni voru
'kuð störf í þágu félagsins og Hólastiftis. Fundir þessir og samveru-
•uidir voru mjög ánægjulegar.
‘ "nnudaginn 16. ágúst Id. 11 árdegis var fundur Hólafélagsins í setu-
' " u bændaskólans á Hólum. Formaður félagsins séra Jón Kr. ísfeld gaf
'slu stjórnarinnar. í lok ræðu sinnar lagði hann fram nokkrar spurn-
lngar sem uinræðugrundvöll uin stefnumál félagsins.
. ®tt var um nauðsyn þess, að kirkjan fengi land á Hólum til starfsemi
nar. Þegar hefir komið fram hugmynd um kirkjulegau skóla á Hóluin
aj ,;8u*narhúðir. Rætt var almennt um Hólahátíðina. Á næsta ári eru 4
11 síðan Guðbrandnr Þorláksson biskup kom til Hóla. Hann vígðist
arsbyrjun 1571 og kom til Hóla í júní það ár. Var talið æskilegt að
f ,8 yrði minnst á næsta Hóladegi. Margir tóku lil máls. Séra Jón ICr.
ur C ,, baðst undan því að gegna áfram störfum formanns, þar sem hann
'r að flytja af félagssvæðinu. Kosinn var í hans stað séra Árni Sigurösson
g nduósi. Aðrir í stjórn eru frú Helga Kristjánsdóttir Silfrastöðum,
j Egilsson bóndi Sveinsstöðum, séra Bolli Gústavsson Laufási, Finn-
lánasson aðalbókari Akureyri,séra Pétur Ingjaldsson prófastur, Skaga-