Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 15

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 15
— Nei, alls ekki. Mér fannst Rauf- arhafnarbúar vera sérstaklega um- burðarlyndir. Auðvitað hleypur maður alls konar gönuskeið, þegar maður er að byrja sinn prestskap. Ég tók starfið afskaplega hátíðlega. Mér fannst, að ég þyrfti að ganga þannig frá þeim þarna á örstuttum tíma, að þeir vœru ekki í neinum vafa um kristindóminn, ekki eitt einasta atriði í honum, og predikaði mjög strangt og stritt. En þeir umbáru þetta af mikilli elskusemi. Hins vegar var árangurinn ekki eftir því. Daginn eftir trinitatismessu, þeg- ar ég hafði predikað um Heilaga þrenningu og útskýrt hana að mínu viti frábœrlega vel, hitti ég einn góð- an vin minn. Hann klappaði mér á óxlina og sagði: ,,Lítið vissi ég um Heilaga þrenningu fyrir gœrdaginn, ®n minna veit ég nú." — Og ég er alltaf þakklátur fyrir þá ábendingu. En veran þar í þorpinu í eitt ár og þetta nána samfélag, þar sem prestur þurfti ekki að óttast neina einangrun, var ákaflega góður undirbúningur þess að fara á Siglufjörð. Á þeim ár- Urn var Siglufjörður talsvert fjölmenn- ari bcer, en hann er nú. Það liggur við, að þá vœri um þúsundi fleira þar, en nu er. Þá var SigIufjörður með stœrri Prestaköllum á landinu, og þótt síldin Vceri farin að bregðast, snerist þar er>n allt um slld. — Svo það hefur ekki verið lítið ' ^ang fœrzt að fara til Siglufjarðar? — Nei, en hins vegar hafði ég lœrt ^eil býsn á því að vera á Raufarhöfn °9 var miklu betur undir það búinn QS fara á Siglufjörð eftir veruna þar. ^egar ég hugsa um það núna, þá ^efði ég ekki kœrt mig um að fara beint frá prófborði á Siglufjörð. Hins vegar eru Siglfirðingar og hafa alltaf verið nokkuð kirkjurœknir, og það er að sumu leyti gott að vera prestur þeirra. — Var kirkjusókn þó meiri á Rauf- arhöfn? — Hlutfallslega var hún miklu betri. — Hvað var í stuttu máli ólíkast við Siglufjörð og Raufarhöfn á þeim árum? — Fyrst og fremst var það nú fjöl- mennið. Og þó er fólk mjög ólíkt á þessum stöðum. Siglfirðingar eru í raun og veru miklu meiri heimsmenn, heldur en fólk, sem hittist annars stað- ar á landinu. Þeir eru ákaflega léttir, og að ýmsu leyti er Siglufjörður kannski einhver suðrœnasti bœr á landinu. Það er mjög léttur andi í bœnum. Siglfirðingar eru örir og tals- vert opnir. Þeir eru fljótir til kynna, en að vísu kynnist maður þeim e. t. v. ekki eins vel og fólki á öðrum stöð- um. Það er einkenni á Siglfirðingum, að eftir stuttan tíma á staðnum er unnt að þekkja obban af fólkinu. — Þeir eru líklega líkari Skagfirð- ingum en Eyfirðingum, segir síra Arn- grímur. — Já, þeir eru fljótteknir að vissu marki. Hins vegar voru Akureyringar afar seinteknir, en vœri unnt að kynn- ast þeim, voru talsverðar líkur á, að þeim mœtti kynnast vel. En það er nú margt breytt á Akureyri. Hún komst til skila samt — Hvað varstu annars lengi á Siglufirði? 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.