Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 27

Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 27
urinn var einn í fermingarbarnahópn- um ó því ári, en móðirin bað um að vera fermd þá um leið. Þetía þótti rnér afar vœnt um. Nú, ung stúlka giftist inn I söfnuð- inn. Hún hafði verið 1 annarri kirkju- deild, var að vísu skfrð. Hún sótti spurningar og fermdist síðan með börnunum, þótt hún vœri þeim eldri. — Elzta fermingarbarn, sem ég hef fermt, var maður, sem var á svipuð- um aldri og ég og þó ívið eldri. Hann var mjög áhugasamur kirkjumaður og fastur kirkjugestur, var skírður, en hafði aldrei verið fermdur. Nú stóð þannig á, að nýjan mann þurfti að fá 1 sóknarnefnd. Okkur langaði mjög að fá þennan mann, en þá stóð það í veginum, að hann var ekki fermdur. Þar með hafði hann ekki rétf til setu 1 sóknarnefnd, svo að við fórum til hans og töluðum við hann, spurðum hann að því, hvort honum hefði aldrei dottið í hug að láta fermast. Þá játaði hann það, að hann hefði mjög mikið verið að hugsa um það. Síðan fermdi e9 hann, og hann varð safnaðarráðs- ^aður og mjög virkur. Frikirkja að Brú Argyle, Manitoba. ^rœðsla og ábyrgðarkennd ^íra Kristján spjallar einnig nokkuð Urn fjármál lúthersku kirkjunnar í Kan- Qda. Honum féll ekki fjármálastjórn hennar. Hann telur, að hún hafi haft °f mörg járn f eldinum. Síðan víkur talinu aftur að frœðslu- sfarfinu í sunnudagaskólunum. Spurt er- hvort það gefi góða raun. — Ég held nú, segir síra Kristján, ég verði að gera þá játningu hér, víða í fámennum söfnuðum var 313

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.