Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 28
þetta ekki í eins góðu lagi og það
hefði þurft að vera. Vitanlega var það
nokkuð misjafnt eftir aðstœðum. Ég
býst við, að almenn þekking í kristn-
um frœðum hafi varla verið nógu yf-
irgripsmikil. En ó móti kom hins vegar
það, að það, sem ó skorti í þekkingu,
var bœtt upp með inngróinni óbyrgð-
artilfinningu. Það var mjög algengt
þarna, að vart yrði við, að fullorðið
fólk reyndi að afla sér viðbótatþekk-
ingar ó þessu s'viði.
Hér er kristindómsfrœðsla töluvert
mikil miðað við það, sem þar er. Hins
vegar hœttir börnum og unglingum
til að líta ó þetta sem hverja aðra
nómsgrein, sem ekki skuli taka al'var-
lega nema rétt til prófs. En þarna var
ekki um nein próf að rœða, og enginn
var gerður rœkur úr skóla fyrir lélega
kunnóttu. Aftur ó móti var miklu
meiri óherzla lögð ó að ala unglinga
og börn upp í óbyrgu safnaðarstarfi.
Þó býst ég við, að frœðslan sé nú
komin í betra horf, því að nýlega var
gefið út ýtarlegt nómsefni hjó LCA
fyrir alla aldursflakka allt fró þriggja
óra. Þar sem farið er yfir það nóms-
efni, getur fólk ekki verið illa að sér.
Jafnvel þótt efnið hafi aðeins verið
lesið yfir, þó veitir það mikla þekk-
ingu.
Og kenning klór
— Var kenningin með öðrum blœ
þar vestra?
— Predikanir prestanna eru þar
með dólítið öðru sniði. Þœr eru miklu
persónulegri. Þœr eru ekki eins hótíð-
legar. Það er ekki lögð eins mikil
óherzla ó fógaðan frógang eða snjallt
314
mól. Hins vegar verður prestur nóttúr-
lega að leggja mikla vinnu í sína pre-
dikun.
Það var komið þannig fyrir mér, að
ég var hœttur að skrifa mínar pre-
dikanir hreinlega vegna þess, að mér
fannst ég ekki nó sama órangri með
skrifaðri rœðu. Það ótti ekki við þetta
fólk að hlusta ó skrifaðar, hótíðlegar
predikanir. Til þess að komast nólœgt
því, varð að rabba við það líkt og ‘
kennslu. Presturinn var fyrst og fremst
að kenna.
Þó var ekki heldur lögð eins mikil
óherzla ó virðuleik. Þegar dr. Olson
predikaði hjó okkur, þó byrjaði hann
gjarna ó einhverju léttara hjali, sagði
gamansögur til þess að koma söfnuð-
inum til að brosa eða jafnvel hlœjo-
Síðan smó fœrði hann sig til alvörunn-
ar. Og þetta hafði góð óhrif. Hann
nóði valdi ó fólkinu, var kominn 1
samband við það, óður en hann fór
að tala um það, sem honum ló °
hjarta.
Hins vegar mó líklega segja, oð
prestar þar hafi flestir verið meiri rétt-
trúnaðarmenn en prestar hér eru yf'r-
leitt, — ón þess þó, að þeir vœru ha-
kirkjumenn. Þegar guðfrœðingar
gengu að prestsstarfi, var þeim nótt-
úrlega gert það Ijóst, að hver kirkju-
deild hefur sína stjórnarskró, ekki ein-
göngu félagslega og lagalega, heldur
einnig trúarlega eða kenningarleg0
stjórnarskró. Það var enginn neyddur
til þess að gerast prestur í þessum
trúfélögum, en ef hann gerðist prest-
ur, þó varð hann að gangast undir
hina trúarlegu og kenningarlegu
stjórnarskró og halda sér við hanO/
svo lengi sem hann var prestur í þvl