Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 28

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 28
þetta ekki í eins góðu lagi og það hefði þurft að vera. Vitanlega var það nokkuð misjafnt eftir aðstœðum. Ég býst við, að almenn þekking í kristn- um frœðum hafi varla verið nógu yf- irgripsmikil. En ó móti kom hins vegar það, að það, sem ó skorti í þekkingu, var bœtt upp með inngróinni óbyrgð- artilfinningu. Það var mjög algengt þarna, að vart yrði við, að fullorðið fólk reyndi að afla sér viðbótatþekk- ingar ó þessu s'viði. Hér er kristindómsfrœðsla töluvert mikil miðað við það, sem þar er. Hins vegar hœttir börnum og unglingum til að líta ó þetta sem hverja aðra nómsgrein, sem ekki skuli taka al'var- lega nema rétt til prófs. En þarna var ekki um nein próf að rœða, og enginn var gerður rœkur úr skóla fyrir lélega kunnóttu. Aftur ó móti var miklu meiri óherzla lögð ó að ala unglinga og börn upp í óbyrgu safnaðarstarfi. Þó býst ég við, að frœðslan sé nú komin í betra horf, því að nýlega var gefið út ýtarlegt nómsefni hjó LCA fyrir alla aldursflakka allt fró þriggja óra. Þar sem farið er yfir það nóms- efni, getur fólk ekki verið illa að sér. Jafnvel þótt efnið hafi aðeins verið lesið yfir, þó veitir það mikla þekk- ingu. Og kenning klór — Var kenningin með öðrum blœ þar vestra? — Predikanir prestanna eru þar með dólítið öðru sniði. Þœr eru miklu persónulegri. Þœr eru ekki eins hótíð- legar. Það er ekki lögð eins mikil óherzla ó fógaðan frógang eða snjallt 314 mól. Hins vegar verður prestur nóttúr- lega að leggja mikla vinnu í sína pre- dikun. Það var komið þannig fyrir mér, að ég var hœttur að skrifa mínar pre- dikanir hreinlega vegna þess, að mér fannst ég ekki nó sama órangri með skrifaðri rœðu. Það ótti ekki við þetta fólk að hlusta ó skrifaðar, hótíðlegar predikanir. Til þess að komast nólœgt því, varð að rabba við það líkt og ‘ kennslu. Presturinn var fyrst og fremst að kenna. Þó var ekki heldur lögð eins mikil óherzla ó virðuleik. Þegar dr. Olson predikaði hjó okkur, þó byrjaði hann gjarna ó einhverju léttara hjali, sagði gamansögur til þess að koma söfnuð- inum til að brosa eða jafnvel hlœjo- Síðan smó fœrði hann sig til alvörunn- ar. Og þetta hafði góð óhrif. Hann nóði valdi ó fólkinu, var kominn 1 samband við það, óður en hann fór að tala um það, sem honum ló ° hjarta. Hins vegar mó líklega segja, oð prestar þar hafi flestir verið meiri rétt- trúnaðarmenn en prestar hér eru yf'r- leitt, — ón þess þó, að þeir vœru ha- kirkjumenn. Þegar guðfrœðingar gengu að prestsstarfi, var þeim nótt- úrlega gert það Ijóst, að hver kirkju- deild hefur sína stjórnarskró, ekki ein- göngu félagslega og lagalega, heldur einnig trúarlega eða kenningarleg0 stjórnarskró. Það var enginn neyddur til þess að gerast prestur í þessum trúfélögum, en ef hann gerðist prest- ur, þó varð hann að gangast undir hina trúarlegu og kenningarlegu stjórnarskró og halda sér við hanO/ svo lengi sem hann var prestur í þvl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.