Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 39
Bjart var yfir Skálholti, þegar and- le9t, og að nokkru leyti veraldlegt vald þess stóð í mestum blóma. Þá var hinn stóri staður andlegur viti, sem lýsti um land allt, SkáIholtsskóli var stórt nafn og göfugt. Þangað aiœndu augu námfúsra og fram- gjarna ungra manna. Þangað sóttu þeir, sitt andlega veganesti á lífsins leið og þaðan báru þeir margir, bjarta ^yndla þekkingar og manndóms vítt um land. „En hver einn bœr á sýna sögu, Slgurljóð og raunabögu" sagði Matthí- as- En því hástemdari sem sigurljóð- ln eru á hverjum tíma þeim mun meir klökknar hugur, þegar þau breytast í °ð niðurlœgingar og harms. Og svo s°nn eru þessi einföldu vísuorð, að þau geymast en gleymast ekki. Sannspár var Sveinn Pétursson hinn sPaki, er sat hér í biskupsstóli um 10 ara skeið, frá 1466—1476. En þessi var hin spámannlega umsögn hans: „Hefur Skálholt aukizt með hefð og herradómi, en mun eyðasf með eymd °g vesalingsskap." 320 árum seinna flutti síðasti bisk- uPinn frá Skálholti með biskupsdóm- 'nn vestur yfir Heiði. Höfðu þá 42 ^iskupar setið á biskupssfóli í Skál- holti. Okkur, sem fœddumst um það ára- hil, er Skálholt hafði staðið rúið að reisn og prýði fyrri tíma ! 100 ár, rann einatt til rifja fátcekt staðarins °9 umkomuleysi. Fátt var þar, sem ^innti á forna frœgð. Kirkjan, sem st°ð á grunni hinnar fornu, stóru, 9]®silegu dómkirkna, var lágreist og atcekleg, Iíkari skemmu en Guðshúsi. iðhald hennar, jafnt ytra sem innra af skornasta skammti. Kirkjuloft svo lágt, að varla var manngengt, enda ekki œtlað fyrir kirkjugesti. Hins vegar geymdi það vel búsáhöld, sem ekki þurfti að nota nema að sumri til. Hið eina sýnilega, sem tengdi sam- an fortíð og nútíð var predikunarstóll- inn og altari frá tíð Brynjólfs bisk- ups, hins marg.vísa manns, sem var meiri harmi sleginn í einkallfi sínu, en flestir aðrir, er á biskupsstóli hafa setið. Þessir fornu kirkjumunir minna á mikla kirkjuhöfðingja, minna t. d. á það, að í þessum predikunarstóli stóð meistari Jón Vídalín og jós þar úr hinum óþrjótandi nœgtabrunni mœlsku sinnar. Og þegar maður lítur á hinn veglega Ijósahjálm og altaris- stjaka, er það augljóst, að frá þeim höfðu Ijósin Ijómað um kirkju Brynj- ólfs biskups. En legsteinum yfir bisk- upum seinni alda var holað undir kirkjugólf til varðveizlu þar, í hálfa aðra öld og þó fast að 10 árum betur, var Skálholt aðeins bœndasetur. Þar sat einnig héraðs- lœknir í rúman aldarfjórðung. Allt voru þetta mœtir menn, sumir for- ystumenn sveitarinnar, búhöldar góð- ir og góðvildarmenn og skal sízt af öllu kastað skugga á minningu þeirra. En höfuðból höfuðbólanna hefur Skálholt alltaf verið. Það verður aldrei frá því tekið. Skálholtstúnið hefur á vorin um ár og aldir, alltaf grœnkað fyrst allra túna hér í sveit og þó víðar sé leitað. Á hverju vori œvi minnar frá 9 ára aldri hefi ég séð þetta. Ég býst við, að ég geti fœrt jarðrœktarleg rök fyrir þessu, þótt það verði ekki gert hér á þessari stundu. En frá því vil ég 325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.