Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 45
Augljóst er það, að framsœkin þjóð ^yndar nýja sögustaði, það er eðli- ie9ur gangur lífsins, en þeir eiga að risa upp ó grunni þjóðlegrar menning- Qr og sterkur þóttur hennar er varð- veizla sögulegra verðmœta, og þó ekki hvað sízt fornra sögustaða. «Að fortíð skal hyggja, er frumlegt skal byggja, Qn frœðslu þess liðna, sézt ei, hvað er nýtt" Þannig úrskurðar Einar Benediktsson þetta mál. Þráðurinn milli fortíðar og framtíð- ar er sú menningarlega líftaug, sem ekki má bresta. Skálholt, þessi forni, frœgi sögu- s‘aður, drúpti höfði í umkomuleysi sínu í meira en hálfa aðra öld. Nú er endurreisnarstarfið svo vel á veg 0rnið, að þeir, sem að því hafa unn- geta horft vonglaðir til framtíðar- ir|nar. En áfram skal haldið. Takmark- er nýr, veglegur Skálholtsskóli. Þessi skóli á ekki að útskrifa embœttismenn Pioðarinnar eins og gamli skólinn 9erSi. Háskóli mun ekki verða í Skál- °ni, nema háskóli œskunnar. Og ann hefur mikið verk að vinna, göf- u9t, mannbœtandi starf. Og þið mun- segja: Það eiga allir skólar að 9era, og það er rétt. En þegar upp- v°Óslusemi og tillitsleysi heldur inn- reið s'na í skóla, sem því miður á sér st°ó, þá er það illur andi sem út þarf reka. Islenzka þjóðin hefur svo að segja P,r'a hamförum í dugnaði á undan- 0rnum árum. Og þetta mikla starf fefur verið unnið með það markmið 'r'r augum að auka hagsœld og menningu þjóðarinnar. Og þótt ein- hver mistök verði í því mikla starfi er það ekki fordœmingar vert. Við höfum byggt fjölda skóla og bundið námsbrautir œskunnar í sterkt skólakerfi, sem er e. t. v. full fast sam- an reyrí. Við lifum á mikilli próföld. Sjálfsagt er ekki ósanngjarnt að krefj- ast þess, að nemendur geri grein fyr- ir því, hvað þeir hafi lœrt. En próf er líka hentugt og viðsjárvert tœki til að fella ungt fólk frá framhaldsnámi og síður en svo alltaf hinn rétti mœli- kvarði. Nú er svo komið, að skilyrði fyrir því að ungt fólk fái atvinnu er, að það hafi prófskírteini upp á vas- ann. Gallinn er sá, að ekki er alltaf rétt hlutfall milli góðrar prófeinkunn- ar og manndómsvilja. Já, þú háttlofaða þekking, hugvit og tœkni vorra tíma. Ekkert af þessu viljum við missa, síður en svo, við viljum auka þetta og efla og vitum þó varla, hvers biðja ber. Samt er ég þakklátur að hafa fengið að lifa þessa undraverðu tœknibyltingu. Ég ólst upp við tœknilegt allsleysi, eins og það hafði verið frá upphafi byggð- ar á íslandi og stend nú I þessum tœknilega undraheimi. Ný svið til- verunnar hafa verið opnuð upp á gátt, sem voru lokuð okkur mönnum frá örófi alda. Þolum við þessa snöggu breytingu? Við vonum hið bezta, en framtlðin svarar spurning- unni. Ég ber stundum saman löngu liðna tlma œvi minnar við það, sem hér er. Ég þarf þess með til að átta mig á lífinu, og til að fylla huga minn fögnuði yfir öllum framförum. Má ég nefna dœmi frá síðastliðnu vori. Við 331
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.