Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 58
SlRA HEIMIR STEINSSON, REKTOR: Tilvera til dauða, - 111kvittnir menn hafa löngum sagt, að andatrú sé þ|óðarátrúnaður ís- lendinga. Hvorki skal sú fullyrðing staðfest hér né henni hafnað. Hitt er víst, að svonefndar „sálarrannsóknir" gegna umtalsverðu hlutverki í trúar- legri hugsun þessarar þjóðar. Víðast hvar þar sem tveir eða þrír eru sam- an komnir og trúmál ber á góma, eru ,,sálarrannsóknir" á nœsta leiti. ,,SáI- arrannsóknamenn" eiga sér og skel- egga málsvara. Ef einhverjum verður það á að troða þeim um eina tá eða fleiri, fœr hinn sami sjöfalt endurgjald að minnsta kosti. Síðast í vetur varð góðvini mínum það á að beina fá- einum skeytum að umrœddri stefnu I kirkjuþœtti Morgunblaðsins. Einn af œðstu prestum „sálarrannsókna" svaraði með breiðsíðu, sem nœgt hefði til að fœra hverja venjulega sál- arskútu í kaf. Ekki skulu þessi orðaskipti gerð að umtalsefni sér á parti. En því nefni ég þau, að þar er á ferðinni gott dœmi um þann herskáa anda, sem löngum hefur verið eitt megineinkenni „sálar- rannsókna" hérlendis. Afleiðing þeirra viðbragða er orðin sú, að fœstir árœða að skipta orðum við málsvara þessarar stefnu opinberlega. Hin miklu áhrif „sálarrannsókna hér á landi eru þeim mun einkenm- legri sem öll sú hugsun, er til grund- vallar þeim liggur, virðist vera þoku- kennd og grautarleg í mesta mata. Fróðlegt vceri að gera tilraun til að staðsetja þetta fyrirbœri á einhver|D því þrepi trúarbragðasögunnar, Þar sem það kynni að eiga heima. Ra® yrði þó of langt mál. Hins skal freistað i eftirfarandi orðum að varpa Ijósi a „sálarrannsóknir" frá tveimur hIiðum, sem báðar eru býsna mikils verðar 1 þessu efni. „Sálarrannsóknir" eru allajafn0 kenndar við „vísindi". Sjálft orðið „rannsóknir" felur það í sér, að urn er að rœða einhverja þá athafnasemu sem á að vera í œtt við raunvísindi. öld raunvísinda taka menn þessan fullyrðingu fegins hendi, gjörsamleg0 óminnugir þess, að raunvisindi erU marklaus með öllu, þegar um þa® er 344
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.