Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 59

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 59
að rœða að rekja þau rök tilverunn- ar, sem eru utan seilingar. Ufjplýstum ^önnum 20. aldar er það ekki sam- boðið að „trúa". Þeim sœmir það eitt °ð „rannsaka". „Sólarrannsóknir" eru Því ekki „trú", heldur „vísindi". Nú geri ég róð fyrir því, að hver só, sem sótt hefur venjulega skyggnilýs- lngu, fói allvel um það borið, hver só „raunvísindalegi rannsóknarandi" er, sem þar ríkir: Miðill situr í rökkri og rVður upp úr sér nöfnum og spurning- Urn, en hvekktir tilheyrendur í dimm- Urn sal taka undir hólfum huga með einstaka jóyrði. Þessum spurningaleik er haldið ófram, uppistaðan er slitrótt nQfnaþula miðilsins, ívafið undirtektir v'ðstaddra. Andrúmsloftið allt er mett- að hólfkœfðri eftirvœntingu, niður- b®ldri tilfinningasemi, sefjun og aftur sefjun. Ef einhver gengur af slíkum |yndi, sannfœrður um það, að hann _Qfi komizt I nóvígi við framliðinn Qstvin, verður ekki annað sagt en það, só hinn sami er tœpast vandlótur Q ',vísindalegar rannsóknaraðferðir." ^Aiðilsfund ur, sem sjónvarpsóhorf- endum nýlega var boðið að taka þótt í, sýndi hið sama, einungis í enn magnaðri og ó'viðfelldnari mynd. Ég dreg ekki í efa tilvist svonefndra parapsykologiskra fyrirbœra. Ég lasta heldur ekki þœr rannsóknarstofnanir ýmissa hóskóla, sem reynt hafa að kanna þessi fyrirbceri með strangri aðgcezlu. Hins vegar virðist mér allt benda til þess, að þcer „sólarrannsóknir", sem eru uppistaðan í starfsemi anda- trúarmanna hér ó landi og sennilega utan hóskóla um Vesturlönd öll, séu ekki annað en fólmkennt handapat, þar sem engrar raunvísindalegrar nó- kvœmni og afmörkunar er að fullu gœtt. Markmiðið er það að sannfœra viðstadda um framhaldslíf einstakl- ingsins. Til þess er ekkert sparað, hvorki sefjun né vísvitandi blekkingar. Nýlega spurði ég einn af viðfelldn- ustu fyrirliðum „sólarrannsókna- manna", hversu miklu nœr menn vœru raunvísindalegri sönnun fyrir framhaldslífi einstaklingsins nú en um aldamót. Hann viðurkenndi hreinskiln- 345

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.