Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 60
islega, að menn vœru engu nœr. Sjö áratuga „rannsóknir" hafa ekki borið neinn „vísindalegan" árangur. Og þó munu þeir íslendingar skipta tugum þúsunda, er á sama tíma hafa fengið „vísindalegar sannanir" fyrir þessu, sem forkólfurinn í varúð sinni ekki þorði að fullyrða neitt um. Litilþœgir menn, íslendingar! Vandalaust að gera þeim til hœfis á vettvangi „raun- vísinda". Þetta var önnur hliðin. Hin er ekki síður mikilsverð. „Sálarrannsókna- menn" leggja sem fyrr greinir á það höfuðáherzlu, að viðhorf þeirra sé ekki „trú". Þá staðhœfingu er sjálf- sagt að taka alvarlega. Nú má það hins vegar Ijóst vera, að „sálarrann- sóknir" eru heldur ekki „raunvísindi". í hverju er þetta viðhorf þá fólgið, með leyfi að spyrja? Ætli við kom- umst ekki nœst sanni með þvi að nefna það einhvers konar trúarheim- speki? Ég geri ráð fyrir því, að margir „sálarrannsóknamenn" geti tekið undir þá skilgreiningu. Göngum út frá henni að sinni. Megininntakið í „heimspeki sálar- rannsóknamanna" mun vera þetta, að líf sé að loknu þessu, að einstakling- urinn eigi sér persónulega framhalds- tilveru handan grafar og dauða. Ég mun ekki fara með alrangt mál, er ég get þess til, að þetta „framhaldslíf" eigi að einkennast af þróun, áfram- haldandi þroska einstaklingsins. Mœtti nefna mörg dœmi þessa úr ritum „sálarrannsóknamanna." Við nánari athugun kemur það bert fram, að þessi hugsun er í hœsta máta óljós: Ef við reynum að segja eitthvað um hugsað líf handan grafar og 346 dauða með heimspekilegf orðfœri að bakhjarli, verður fyrst fyrir okkur hug- takið „eilífð." Þetta hugtak felur sjálf- krafa í sér andstœðu þess, sem við nefnum „tíma" og þar með einnig andstœðu allrar breytingar, hreyfing- ar, þróunar. Hugtökin „þróun" og „eilifð" útiloka hvort annað. „Eilífð" er hugmynd um œvarandi, óhaggan- legan veruleika. „Þróun" er hugmynd um tímabundið og óstöðugt fyrirbceri- Mér hefur lengi leikið hugur á að vita, hvernig „sálarrannsóknamenn" leysa þetta rökrœna vandamál. Þcetti mér vœnt um, ef einhver þeirra tceki það að sér að uppfrœða mig og aðra í þessu efni. Sjálfur fœ ég nefnilega ekki betur séð en „heimspeki" þeirra sé ámóta rakalaust bull og allur ann- ar ídealismi, bull, sem fellur u171 sjálft sig strax við athugun þessa fyrsta hugtaks og er því ekki þesS vert, að það sé rakið lengra nema þeim takist að leysa úr þessum vanda. Sjálfur Platon var alltaf í vandrceðum með þann „chorismos", sem samband tíma og eilífðar leiddu í Ijós. Nú bíð ég þess, að heimspekingar „sálar- rannsóknamanna" leysi þessa þraat, áður en ég held fram stefnunni. Má vera, að ég gœti komið ,,sálar- rannsóknamönnum" til hjálpar varð- andi hið „heimspekilega" vandamál þeirra með einni athugasémd enn- Það er alkunnur sannleikur, að óleyf'" legt er að álykta frá hugtaki ti veruleika, óhœfa að fullyrða, a tiltekið hugtak, þótt rökrétt sé, tja' nokkurn veruleika, ef sá veruleiki verð ur ekki sannaður með áþreifanlegurn hœtti. Nú verður raunveruleg tiIvist „eilífðar" ekki sönnuð með áþre^an
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.