Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 66

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 66
velferðarríki, stiórnmálaflokka, hvers- dagslegar annir og unað o. s. frv., — sýna fram á það með hvössum rökum afdráttarlausrar tómhyggju? Það er alkunna, að enginn er lík- legri til afturhvarfs en sá, sem nógu rœkilega hefur verið rekinn út í eyði- mörk tilgangsleysis og tóms. Þegar slíkur brottrekstur bersýnilega einnig þjónar sannleikanum almennt, en kveður niður lífslygi og sjálfsblekk- ingu, eins og hér hefur verið bent á, er þá ekki tvöföld ástœða til að hafa hann í frammi? Fagnaðarerindið þarfnast ekki langrar predikunar hverju sinni. Fagn- aðarerindið predikar sig sjálft í eyru þess manns, sem nógu rœkilega hefur verið hrakinn út á bersvœði hins skelfilega veruleika tilgangslausrar og vit-Iausrar tilveru. E. t. v. eru ,,Dauða- dans" Strindbergs, „Þögn" Berg- manns, örvœntingarfull guðsafneitun Sartres og tómhyggjan í kvœðum Steins Steinarrs meðal hinnar sterkustu predikunar, sem völ er á, einfaldlega af því að þessi verk sýna okkur inn í opið helvíti vantrúar, tómleika og kœrleiksleysis. „Guð er dauður, allt er leyfilegt", sagði Nietzsche. Fáir hafa predikað kristna trú betur á síð- ari öldum en hann gerir í Zaraþústra- verki sínu. Enginn hefur sýnt rœkilegar fram á hörmulegar afleiðingar þessa meinta „andláts". Flér á landi er það sérstök skylda okkar að herja á andatrúna, þetta fyrirlitlega samsull lygavísinda, raka- lausrar trúarheimspekilegrar þvœlu og ógeðslegrar sefjunar af lágreistri og ómennskri gerð. Sú sjón, sem nýlega bar fyrir augu okkar flestra í sjón- 352 varpi og eflaust hefur þrásinnis borið fyrir augu margra okkar á ýmiss kon- ar fundum, þessi hugstola þráseta allslausra reikunarmanna umhverfis vanheila persónu, sem nefnd er „mið- ill", hlýtur hún ekki að brýna okkur til dáða? Rennur ykkur ekki til rifja að sjá þessa takmarkalausu sjálfsblekk- ingu, þessa andlegu lágkúru, þennan intellektuella vesaldóm fólks, sem sagt er, að tilheyri einni af menning- arþjóðum veraldar? Er ekki kominn tími til að hýða opinberlega bœði seint og snemma alla þá, sem að þessum au'virðilegu rökkuróperum standa, en stugga hinum, sem um þa safnast, áleiðis út á klakann kalda? Spyr sá, sem ekki veit! Það situr ekki á mér, sem lagt hef kjólinn til hliðar og gegni tœpast öðru embcetti en kristins leikmanns að beina alvar- legum ábendingum að hinum, sem 1 predikunarstarfi standa. En mér hef- ur lengi leikið hugur á að koma a framfœri þeirri afhugasemd, að senni- lega ha'fa kristnir menn ekki um alda- bil átt jafn auðveldan leik á borði og einmitt nú. Fyrr meir var kirkjan nauð- beygð til að taka þátt í alls kyns pó'i' tískum og heimspekilegum s'kollaleikj- um í því skyni að þóknasf einvöldum konungum og öðru þess háttar i^' þýði. Nú hefur kirkjan frjálsar hendur um að standa að uppreisn hinnar hreinu trúar, brjóta niður sérhvert þ°Ó hugmyndafrœðilegt virki, sem jarðar- innar börn eru að baksa við að hlaða af eigin rammleik. Öll eru þau veik, þessi virki. Öll eru þau einkennileg0 gagnsœ og fátœkleg, þegar að þeirn er beint hvössum Ijóskastara algjörrcjr tómhyggju. Sú tómhyggja er í senn ti '
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.