Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 68

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 68
Sú umgjörð verður okkar guð í dag, meðan Kristur gengur á milli þeirra, sem hann í nótt hrakti einu skrefi nœr klakanum kalda". Ekki veit ég, hvort lesandanum er Ijóst samhengið milli þessarar frá- sagnar og hins, sem fyrr var ritið. Sjálfum virðist mér það liggja í aug- um uppi. Sjálfur hef ég það á tilfinn- ingunni, að kristnir menn hljóti að kú- venda hugsunarhœtti sínum og pre- dikun á nœstu áratugum. „Stofnunin" virðist ekki ná til fólks utan þess fá- menna hóps sem rœkir tryggð við hana. En „stofnunin" er heldur ekkert höfuðatriði í sjálfri sér. Jafnvel breytt- ir starfshœttir hennar skipta litlu máli, séu þeir bornir saman við breyttan hugsunarhátt, breytta predikun ,,Stofn- unin" getur hœglega orðið hjáguð, áþekkur þeim, sem ég áður lýsti. En Kristur lifir. Honum þjónum við, en ekki „stofnuninni", hversu ágœt sem hún annars kann að vera. Ég bið velviljaðan lesenda að mis- skilja ekki orð mín. Ég er ekki að leggja það til, að reglubundið helgi- hald verði aflagt. Síður en svo. Til þess er mér persónulega of annt um þann arf. Ég er þaðan af síður að staðhœfa það, að Kristur aldrei komi til móts við söfnuð sinn í Guðsþjón- ustu kirkjunnar. Það er rangt að „pressa" dœmisögur um of. En ég leyfi mér að geta þess til, að við, kristnir menn, munum í til- tölulega náinni framtíð uppgötva, hvert er meginverkefni okkar á yfir- standandi tíma. Það er í fyrsta lagi 1 því fólgið, að við opnum eigin auga fyrir nauðsyn þess niðurrifsstarfs, sem engu eirir, Það snýst i annan stað um það, að við framvegis ekki aðeins stuggum meðbrœðrum okkar út a kaldan klaka, heldur einnig fylgiurn þeim þangað, fyllilega skyggnir a það, að þar eigum við sjálfir heimd- Á þeim degi mun trúin hreina verða eina athvarf okkar, — og þeirra. Á þeim degi mun „Guð koma til vor og gerast vor liðsmaður" að fullu öllu. 354
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.