Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 69

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 69
SÍRA GUNNAR KRISTJÁNSSON, í Vallanesi: Játningar og helgisiðir HugleiSingar eftir ráSstefnu ' Þýzkalandi. ógúst s. I. bauðst mér þátttaka í guð- ^œðingaráðstefnu í borginni Ratze- bur9 I V.-Þýzkalandi. Ráðstefna þessi Var haldin af Kirchliche Samlung vor ^‘bel und Bekenntnis og voru þátttak- endur um það bil eitt hundrað. Ratzeburg er œvaforn borg, þar er áómkirkja frá þvf um 1200, stór og ðlœsileg, Borgin er öll hin fegursta ra náttúrunnar hendi, kirkjan er í ®lzfa hluta borgarinnar og umhverfis Qna hefur borgin byggzt. Kirchliche Sammlung vor Bibel und ekenntnis er samtök játningartrúrra a9 kirkjulega sinnaðra presta og guð- frceð lönd ln9a, í Þýzkalandi og á Norður- um. Fyrirlesarar voru bœði þýzkir og frá Norðurlöndum. Af þeim má nefna Bo Giertz, fyrrum biskup I Gautaborg, Ragnar Bring, prófessor við Menighetsfaktultetet í Osló o. fl. Þau efni, sem tekin voru til meðferðar í fyrirlestrum og á umrœðufundum þessa tœplega þrjá daga, sem ráð- stefnan stóð, voru öll trúfrœðilegs og játningarfrœðilegs eðlis. Rœtt var um embœtti kirkjunnar, altarissakrament- ið og skírnina. Var það mjög svo áberandi, hversu fyrirlesarar voru játn- ingartrúir, vitnuðu óspart til játning- anna og virtust hafa af því hinn mesta unað að tefla sem flestum játninga- paragröfum fram á sem styztum tíma. Þar af leiðandi verður hér ekki rakið 355

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.