Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 69

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 69
SÍRA GUNNAR KRISTJÁNSSON, í Vallanesi: Játningar og helgisiðir HugleiSingar eftir ráSstefnu ' Þýzkalandi. ógúst s. I. bauðst mér þátttaka í guð- ^œðingaráðstefnu í borginni Ratze- bur9 I V.-Þýzkalandi. Ráðstefna þessi Var haldin af Kirchliche Samlung vor ^‘bel und Bekenntnis og voru þátttak- endur um það bil eitt hundrað. Ratzeburg er œvaforn borg, þar er áómkirkja frá þvf um 1200, stór og ðlœsileg, Borgin er öll hin fegursta ra náttúrunnar hendi, kirkjan er í ®lzfa hluta borgarinnar og umhverfis Qna hefur borgin byggzt. Kirchliche Sammlung vor Bibel und ekenntnis er samtök játningartrúrra a9 kirkjulega sinnaðra presta og guð- frceð lönd ln9a, í Þýzkalandi og á Norður- um. Fyrirlesarar voru bœði þýzkir og frá Norðurlöndum. Af þeim má nefna Bo Giertz, fyrrum biskup I Gautaborg, Ragnar Bring, prófessor við Menighetsfaktultetet í Osló o. fl. Þau efni, sem tekin voru til meðferðar í fyrirlestrum og á umrœðufundum þessa tœplega þrjá daga, sem ráð- stefnan stóð, voru öll trúfrœðilegs og játningarfrœðilegs eðlis. Rœtt var um embœtti kirkjunnar, altarissakrament- ið og skírnina. Var það mjög svo áberandi, hversu fyrirlesarar voru játn- ingartrúir, vitnuðu óspart til játning- anna og virtust hafa af því hinn mesta unað að tefla sem flestum játninga- paragröfum fram á sem styztum tíma. Þar af leiðandi verður hér ekki rakið 355
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.