Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 69
SÍRA GUNNAR KRISTJÁNSSON,
í Vallanesi:
Játningar
og
helgisiðir
HugleiSingar eftir ráSstefnu
' Þýzkalandi.
ógúst s. I. bauðst mér þátttaka í guð-
^œðingaráðstefnu í borginni Ratze-
bur9 I V.-Þýzkalandi. Ráðstefna þessi
Var haldin af Kirchliche Samlung vor
^‘bel und Bekenntnis og voru þátttak-
endur um það bil eitt hundrað.
Ratzeburg er œvaforn borg, þar er
áómkirkja frá þvf um 1200, stór og
ðlœsileg, Borgin er öll hin fegursta
ra náttúrunnar hendi, kirkjan er í
®lzfa hluta borgarinnar og umhverfis
Qna hefur borgin byggzt.
Kirchliche Sammlung vor Bibel und
ekenntnis er samtök játningartrúrra
a9 kirkjulega sinnaðra presta og guð-
frceð
lönd
ln9a, í Þýzkalandi og á Norður-
um. Fyrirlesarar voru bœði þýzkir
og frá Norðurlöndum. Af þeim má
nefna Bo Giertz, fyrrum biskup I
Gautaborg, Ragnar Bring, prófessor
við Menighetsfaktultetet í Osló o. fl.
Þau efni, sem tekin voru til meðferðar
í fyrirlestrum og á umrœðufundum
þessa tœplega þrjá daga, sem ráð-
stefnan stóð, voru öll trúfrœðilegs og
játningarfrœðilegs eðlis. Rœtt var um
embœtti kirkjunnar, altarissakrament-
ið og skírnina. Var það mjög svo
áberandi, hversu fyrirlesarar voru játn-
ingartrúir, vitnuðu óspart til játning-
anna og virtust hafa af því hinn mesta
unað að tefla sem flestum játninga-
paragröfum fram á sem styztum tíma.
Þar af leiðandi verður hér ekki rakið
355