Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 73

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 73
rœnu tákn og orðsins tákn (játning- arnar), sem eru hennar heimur. Við þurfum ekki að lesa lengi í guð- spjöllunum til þess að sjá, að þannig er það, sem Jesús höfðar til mannlífs- ins. Hann höfðar til þess með tákn- rœnum sögum (parabólum, dœmisög- Urn,) um hið daglega lif, með tákn- rœnum athöfnum (kvöldmáltíðin, inn- reiðin í Jerúsalem), hvernig er líka hœgt að tala um himininn á skyn- samlegan hátt? í stað þess að segja skynsamlega frá himninum segir Jesús frá borðhaldi, matarveizlu. Jesús not- °r táknin á mjög svo gjörtœkan hátt. En sjálfur er hann mesta táknið, hann sem er kristurinn, opinberun Guðs, 1 gegnum hans helgast hjarta meg.um við líta upp í himininn. Og játningar °9 helgisiðir gegna einnig því hlut- verki í kirkjunni, að gegnum þau meg- Urn við ,,sjá" brot af dýrð Guðs og í 9egnum þau talar Guð til okkar, starfar gegnum þau, hvort sem þau eru myndir, skrúði, orð, játningar, tónlist, leikur. Opinberi það dýrð '1ar|s, þjónar það honum, dragi það athyglina aðeins til sin, er þjónusta þess ekki hœf í kirkjunni. hað er skoðun mín, að menning okkar sé á leið frá skynsemi og vís- indahyggju undanfarinna áratuga inn í heim, sem metur meir mennsk- una, þá mannlegu þœtti tilverunnar og þá þœtti, sem stuðla að því að gera manninn mannlegan, metur upplifunina meir en formúluna, og spyr í vaxandi mœli um helgisiði og serimoníur. Játningar og helgisiðir eru ein heild og gegna sama hlutverkinu í kirkjunni. Hlutverk þeirra er nauðsyn- legt fyrir kirkjuna; hœttan er sú, að jafnvœgi sé torfundið. Hér hjá okkur hefur áherzlan löngum verið of þung á játningunni, kenningin hefur stund- um orðið að skurðgoði, en áherzlan hefur verið skaðvœnlega lítil á gildi og merkingu helgisiða. (Hér er þó ekki gleymt merku starfi einstakra manna. Heyrt hef ég, að sr. Sigurður Pálsson hyggi á útgáfu bókar um helgisiði, vonandi er það rétt, enda er slík bók hin mesta nauðsyn.) í fylling tímans, þegar himinninn verður ekki tákn, heldur himinn, verða tákn óþörf og kirkjur óþarfar, því að Guð er allt í öllu, þangað til birtist Guð okkur gegnum táknin, játningar og helgisiði. 359
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.