Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 74
Tvö jólakvæði Flestir íslendingar þekkja nú orðið jólasólm síra Einars Sigurðssonar í Eydölum: „Nóttin var sú ógœt ein". Þessi sólmur var vakinn upp til nýs lífs í Sólmabókinni fró 1945. Vegna hins Ijúfa lags Sigvalda Kaldalóns, sem reyndar er byggt ó œfagömlu jólastefi, hefur hin fagra og Ijúfa kveðandi síra Einars í Heydölum snortið okkur, jafnvel þótt kveðskap- urinn sé fró lokum 16. aldar. Stra Einar ótti sér dótturson, sem einnig ótti sama Ijúfa léttleikann yfir trúar- Ijóðum stnum. Þetta var stra Bjarni Gizurarson í Þingmúla í Skriðdal (1621—1712). Trúarljóð hans hafa að því er virðist gleymst. Þó stendur hann fyllilega jafnfœtis Hallgrími Péturs- syni, hvað kveðskapargófu snertir, en er að mörgu leyti léttari aflestrar t veraldlegum kvœðum sínum. Það geta menn sannfœrt sig um sjólfir við lest- ur úrvals úr þessum kvœðum hans, sem voru gefin út órið 1960 t bókinni „Sólarsýn" (Menningarsjóður). Hér verða birt brot úr tveimur jólakvœð- um, sem skrifuð voru upp úr eigin- handarriti síra Bjarna, sem varðveitt er t konungsbókhlöðu t Kaupmanna- höfn (Thott 473, 4to). Sólmurinn út af jólaguðspjallinu (Salve blessað barnið fœtt) er í allt 10 vers og eru öll þeirra jafnfögur. Söngvtsa ó jóla- hótlðinni er 20 vers ! handritinu, og virðist að öllum líkindum vera frum- ortur af síra Bjarna, því að í upphafi kvœðisins lýsir hann nóttúrufari aust- anlands ó blíðri jólatíð. Það er veður- farið, sem síra Bjarni ó við, er hann falar um „hýran sinn koss", sem Drottinn gefur ó þessum jólum. En brótt leiðir hann hugann að öðrum jólagesti, barninu í Beflehem. Það, sem tengir saman nóttúrulýsinguna og prédikunina, eru orðin I j ó s og sól. Eins og sólin skín t heiði yf'r Héraði, þá er Jesús hin „sœla sól og „bjart Ijós". Þau vers, sem hér eru birt, eru valin með það í huga, °ó þau er hœgt að nota saman sem jóld' sálm, ef einhverja kynni að langa ^ þess. Allt, sem stra Bjarni orti, virðist hann hafa œtlast til, að lesendur sínin rauluðu með sjálfum sér. Fyrir söng- vtsuna valdi hann lagaboðann: „Át" ið gott, gefi nýtt". Það er sami bragar' háttur og „Himna rós, leið og MoS (Ssb. nr. 65), sem er við sálm s'r° Stefáns Ólafssonar í Vallanesi, frcenda stra Bjarna. Sálmurinn út af jólacjuð- spjallinu hefur aftur á móti sama bragarhátt og „Syngi Guði sce!^ dýrð", sem að undanförnu hefur ostí verið sunginn af stúdentum á jólum- (Sjá R. A. O. Tuttugu og tveir helg' söngvar, nr. 2). Kolbeinn Þorleifss°n' 360
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.