Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 79

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 79
hann heima eftir það til dauðadags í eigin húsi að Efstasundi 55. Kring- um það hús er stór aldingarður og taldi hann og kona hans sér það mik- inn „yndisarð, að annast blómgaðan iurtagarð." Enda höfðu þau gjört það aður, því við húsið ó Setbergi var fagur blómagarður. Síra Jósef var gœfumaður .Hann kvœntist Hólmfríði Halldórsdóttur 15. iúnl 1916. Hún bjó honum gott heim- 'ii og var honum stoð og stytta í öllu starfi hans. Hún var alla tíð organleik- arinn við kirkjur hans, og ótti þann- Í9 sinn þótt I því að gjöra guðsþjón- usturnar hótíðlegar. Hún hafði aldrei kóralbók með sér í kirkjuna, hún kunni iagin utanbókar. Hún var og er söng- elsk með afbrigðum. Þeim hjónum varð 5 barna auðið. ^au eru: Halldór skrifstofumaður í Reykjavík. Kristjana, húsfrú og ekkja 1 Reykjavík. Skafti garðyrkjumaður í Hveragerði. Jón skrifstofumaður í Reykjavík og Pétur kennari ó Akureyri. Auk þess ólu þau upp að mestu leyti bróðurdóttur frú Hólmfríðar, Áslaugu Gunnarsdóttur. Jó, slra Jósef var gœfumaður, hann ótti gott heimili, og var elskaður og virtur af öllum sóknarbörnum sínum og samstarfsmönnum. Guð hlífði honum við sórum sorg- um. Konan og börnin lifa hann. Þau kveðja óstríkan eiginmann og kœran föður. Fjöldi vina ó Snœfellsnesi, hér í Reykjavík og víðar, kveður kœran vin og vottar aðstandendum samúð og hluttekningu. Ég kveð kœran vin og góðan sam- starfsmann um óratuga skeið. Guð blessi óstvinum hans og okkur vinum hans minningu þessa mœta manns. Sr. Magnús Guðmundsson, frá Olafsvík. 365

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.