Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 83

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 83
beri að hlýða Guði en mönnum. (Post. 5, 29.) í þriðja lagi sagði Jesús: „Hver, sem ekki er með mér, er á móti mér, og hver, sem safnar ekki saman með mér, hann sundur dreifir.“ (Lúk. 11, 23.) i fjórða lagi sagði hann: „Elskið ó- vini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem of- sækja yður.“ (Matt. 5, 44.) Enginn hefur úthýst sósíalistum — Árni telur viðræður marxista og krist- 'nna manna um sameiginleg hugðar- efni nýjar af nálinni. Mun hann eiga við vinsamlegar viðræður og jafnvel tilraunir til samstarfs. Varla mun hon- Ufn þó ókunnugt, að fræði Marx heit- 'ns og ýmiss konar afprengi þeirra hafa lengi og mjög verið rædd í hin- Ufn gömlu guðfræðiskólum Evrópu. Rómversk-kaþólskir menn koma þar litt við sögu framan af, enda má svo heita, að það sé nú fyrst, sem rit i-úthers og siðbótin hafa leyst af þeim ymsar þær viðjar, sem of langt yrði UPP að telja. En hvað, sem því líður, þá er málum svo komið, að stórir hópar 'nótmælendaguðfræðinga á miðjum a,dri og þaðan af yngri eru nú kallaðir 'narxistar og ekkert annað. Trúlega mun Árni fagna þeim tíð- 'Pdum og telja þau augljósan vott um yfirburði hinna sósíalísku fræða. ^•"istnir menn, sem halda vilja í Krist °9 opinberunina, geta ekki sam- fa9nað honum, því að það eru þessir Quðfræðimenntuðu marxistar, sem 'ata nú til sín taka sem víðast og eink- urn í hvers konar alþjóðasamtökum ^kjudeilda. Og ávextirnir sjást. Þau margnefndu ummæli í gáttum Kirkjurits hafa vakið ýmis viðbrögð, sem komu höfundinum nokkuð á ó- vart. Þannig hefur verið látið að því liggja m. a„ að hann væri á móti fóta- þvotti eða fótsnyrtingu, sem góðar safnaðarkonur í Reykjavík stæðu fyrir. Það er broslegt. Eins get ég varla var- izt brosi, — en samúð er mér þó rík í huga, — þegar ég rekst á unga guð- fræðinga, sem standa næstum á önd- inni og ná varla upp í nef sér fyrir vandlætingu yfir því, að einhver skuli í aulaskap ætla sér að úthýsa sósíal- istum úr kirkjunni. Ég fæ ekki betur séð en þar vanti eitthvað á menntun í klassískri guðfræði og sögu hennar. En hitt er þó sárara, að slíkum mönn- um hlýtur að vera með öllu ókunnugt um þá andlegu kreppu, sem gengið hefur yfir hinar fornfrægu guðfræði- deildir Evrópu undan farinn áratug og borið hörmulegan ávöxt í kristnilífi gamalkristinna þjóða. Nú færist sú kreppa í ríkari mæli vestur um haf. — Eins hlýtur slíkum að vera næsta ó- Ijóst, hversu víða er nú reynt að þjarma að hinu gamla kristniboði og spilla því og kippa undan því fótum á þeim forsendum, að það sé hættulegt og ómóðins. Þar kemur Alheimsráð kirkna mjög við sögu. En hvenær var kristniboð hættu- laust þjóðum — og móðins? Enginn hefur úthýst sósíalistum úr kirkjunni. En frá kristnum sjónarhóli eru til a. m. k. þrenns konar sósíalist- ar. Það er rangt hjá Árna, að söguleg forsenda sambúðarvandamála kirkju og sósíalisma sé hlýðni kirkjunnar við ,,valdið“. Kristnir menn hafa verið í 369
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.