Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 90

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 90
Dr. Ramsey kveSur Kantaraborg Á miðnætti 14. nóv. sl. lét dr. Michael Ramsey af embætti erkibiskups í Kantaraborg. Þennan sama dag varð hann sjötugur að aldri. Hann kvaddi biskupsdæmið laugardaginn 2. nóv. er hann flutti messu í dómkirkjunni í Kantaraborg. Mikill mannfjöldi flykkt- ist til messunnar hvaðanæva úr bisk- upsdæminu og verður í minnum haft, hve samhugur var þar auðsær í til- beiðslunni. Erkibiskupinn bað söfnuðinn að biðja fyrir kristniboðum, píslarvott- um og öllum kristnum mönnum. Þótt hér væri kveðjustund með eðlilegri eftirsjá, þá einkenndist þessi guðs- þjónusta af gleði og þakklæti til Guðs fyrir þá náð, sem hann hefur birt í öllum sínum heilögu. Dr. Ramsey ræddi um nálægð Guðs í predikun sinni. Hann sagði, að líf hinna heilögu væri endurskin af kær- leika Guðs og fórn, og þetta líf þeirra hefði staðið og stæði sífellt föstum fótum á jörðunni, væri kunnugt þreng- ingum og þjáningum heimsins. Hann sagðist líta til framtíðarinnar með trún- aðartrausti. Ýmislegt benti til endur- lífgunartíma, m. a. aukinn fjöldi ungra manna, er gengju í þjónustu kirkjunn- ar. Að messu lokinni hyllti mannfjöld- inn erkibiskupinn með miklum ákafa, kirkjuklukkunum var hringt og erki- biskupshjónin gengu til vesturdyra kirkjunnar til að kveðja hina mörgu vini sína. Stóð mannfjöldinn og heiðr- aði þau hjónin og hinn mikilhæfa leið- toga, sem allur þorri manna hafði lært að virða og elska. Dr. Ramsey t. v. og eftirmaður hans í Kantara- borg Dr. Coggan t. h. Rómversk-kaþólska kirkjan í Austur-Þýzkalandi mótmælir Rómversk-kaþólsku biskuparnir í Aust- ur-Þýzkalandi hafa ritað hirðisbréf, sem lesið hefir verið upp frá predikun- arstólunum í öllum rómversk-kaþólsk- um kirkjum. Eru yfirvöld ásökuð um brot á mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna, er þau hindri þá unglinga- sem kristnir eru í því að hljóta fram- haldsmenntun. Sömuleiðis eru yfir' völdin ásökuð um að brjóta stjórnar- skrána, er kveður á um, að allir skuli hafa jafnan rétt til menntunar án tillits til trúar. Hirðisbréfið hefir verið birt í vestur- þýzkum blöðum og er rætt um, iive bréfið sé afdráttarlaust. Rómverska- kirkjan er minnihluta kirkja í Austur- Þýzkalandi og höfðu menn ekki búiz* við svo harðorðum ásökunum af henn- ar hálfu. 376
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.