Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 94

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 94
En Lúther heldur því fram, að skýr- um orðum Guðs eigi að hlýða algjör- lega, án tillits til þess, hvort við skilj- um þau, t. d. ,,hvernig" líkami og blóð Krists eru nálœg í brauði og víni. Hann leggur áherzlu á, að þetta „hvernig" skipti ekki máli. Guð er meiri en svo, að við fáum skilið hann, og því hlýtur það að vera handan skilnings manna, hvað hann gerir. Þess vegna vísar Lúther spurningu andstceðinganna frá, þegar þeir spyrja, hver sé tilgangur hinnar raun- verulegu nálœgðar (real presens) Krists í sakramentinu. Slík spurning sé byggð á röksemdum manna gegn Guði. Þeir spyrja einnig um gagnsemi hinnar raunverulegu nálœgðar. Þess- ari spurningu mœtti á sama hátt vísa frá og Lúther svarar henni ekki vegna þeirra, sem vilja vita gagnsemina áð- ur en þeir trúa, heldur vegna þeirra, sem þegar trúa í einlœgni. Sem svar við þessari spurningu leggur hann áherzlu á eðli trúarinnar. ,,Að trúa er að gefa eftir eigin hugsanir og óskir og gefa sig í blindni á vald Guðs og vilja hans". ,,Trúað hjarta spyr fyrst, hvort þetta sé orð Guðs. Sé svarið já- kvŒtt spyr það ekki áfram, hvort þetta Guðs orð sé nytsamlegt eða nauðsyn- legt." Hvað svo sem Guðs orð segir og fyrirskipar er gott. Mennirnir skulu ekki mœla út eða vega orð Guðs. Að beygja sig ekki undir orð Guðs er ein- mitt hið sama og upprunasyndin, til- raun til að brengla hlutföllunum milli Guðs og manns. Ef maðurinn lœtur hlýðni sína við orð Guðs hvíla á eigin innsœi á notagildi orðsins hefur hann sett sig ofar Guði, Slíkt hlýtur að verða fordœmt, en það er einmitt sú afstaða, sem rœður, þegar rœtt er um gagnsemi hinnar raunverulegu ná- lœgðar Krists í efnum kvöldmáltíðar- innar. í Marburg sagði Lúther: ,,Ef Guð segði mér að neyta taðs, mundi eg gera það og vera fullviss, að það vceri mér heilsusamlegt". í þessari afstöðu Lúthers á hann ekki við algjöra upp' gjöf fyrir meiningarlausum og ein- þykkum vilja. Hann heldur því fram, að allt, sem Guð gerir sé gagnlegt og nauðsynlegt fyrir mennina. Trúin er það, að vœnta sér alls góðs af Guði. Það, sem vakir fyrir Lúther er þetta: „Mennirnir eiga ekki að grundvalla trú sína á því, hvað þeir skilja af hugsanagangi Guðs, heldur leita ein- göngu eftir skilningi í trú. Því skiln- ingur mannlegrar skynsemi cr ekki sa mœlikvarði, sem við eigum að mcela Guðs orð með, heldur á Guðs orð að vera mœlikvarði allrar skynsemi. & við byrjum á því, að gagnrýna truar- setningar, sem byggðar eru á Guðs orði með rökum, sem eingöngu cru byggð á skynsemisrökum manna, cr hcegt að halda endalaust áfram °9 þá verður ekkert eftir. Því orð Guðs cr skynseminni alltaf heimska (I. K°r' 1:18). Það er mjög erfitt út frá rökum skynseminnar einnar að scetta sig v'^ kenninguna um raunverulega nálcegð Krists i efnum kvöldmáltíðarinnar. En svo er einnig um aðrar trúarsetningah t. d. það, að Jesús sé bœði Guð °9 maður. Þess vegna verður gagnvarr orðunum „þetta er minn líkami", a beygja sig undir þau í trú. 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.