Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 15

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 15
lenzku þjóð, ef ekki væru á henni haldin þau loforð, sem gefin voru af konunglegri hátign og til voru orðin að heztu manna yfirsýn. En þessi fjötur reyndist siðar allur annar og háskalegri en jafnvel hinir svartsýnustu höfðu geri ráð fyrir. Hann reyndist sárari og sterkari viðjar og þyngra og óbærilegra ok á þjóðinni með hverri öldinni sem leið. Það var hlóð, lifrað ljlóð, i sporum íslenzkrar alþýðu, þá er hún með hlekk um fót og á lierðum ok sveittist áfram fvrir plógi erlendra fjáraflamanna, en sunnan við sæ risu glóandi turnar,glæslar liallir og liin traustustu virki í kóngs- borginni við Sundið, borg kóngsins, sem seldi á uppboði kaupmöngurum og fjáraugnahöfðingjum íslenzku þjóð- ina i þrældóm, svo sem nú liafa grann-og frændþjóðir okk- ar verið hnepptar í fjötra, aktaumum vafið um blæðandi herðar bóndans í Noregi og Danmörku og liin unga mær og liin ástríka móðir verið gerðar að amháttum girndar og villimennsku. Skal þó játað, að ólikum sögulegum skil- yrðum og þvi ekki sömu sekt er saman að jafna. En við höf- um dáðst að því, að frændþjóðir okkar skuli ekki láta bug- azt, þær skuli heldur þola liörmungar og dauða, en láta rétt sinn til frelsis og rétt sinn lil lands sins og nytja þess. Minn- ist ég nú vísu, sem Yestfirðingur liefur nýlega kveðið, vísu, sem er til íslands, en eins mætti beina lil Noregs eða Dan- merkur: Frelsisins þrá í brjósti þinna barna bindur oss enn til sókna jafnt og varna, frelsi að mega liugsa, þrá og hljóta, lirífast og elska, starfa, fórna og' njóta. Já, við dáumst að frændþjóðunum hröktu og' hrjáðu, en hví skyldum við þá ekki einnig levfa okkur — já telja skyldu okkar að dást að því, hvernig íslenzka þjóðin við óblíða náttúru þoldi hörmungar og kvöl harðstjórnar, hungurs og myrkurs, hjátrúar og vítisógna og hið liryggileg- asla ranglæti um allt réttarfar, án þess að missa nokkurru sinni sjónar á því, að hún var hvorki norsk né dönsk, held- JÖRÐ 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.