Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 26
Kristmann Guömundsson:
Hvað liggur þjóð vorri mest á
að segja sjálfri sér nú?
TTR. RITSTJÓRI JARÐAR.
1-JL Þú hefur æskt þess, að ég legði lítið eill út af sett-
um texta svohljóðandi: „Hvað ríður oss íslend-
ingum mest á að segja sjálfum oss á þessum tímamótum?"
Eins og þú veizt, hef ég dvalið utanlands langan tima
og þekki því ekki þjóð mína eins vel og skvldi. Þótt ég
liafi síðar gert heiðarlega tilraun til að kynnast henni, er
enn iiætt við, að ég misskilii og mismeti ýmislegt í fari
liennar. Mér væri að vísu innan handar að fylla marga
dálka með lofi um hana og afsökunum fyrir þvi, sem miður
fer, en er þó engan veginn hlindur fyrir göllum liennar,
enda eru þeir flestir þannig vaxnir, að þeir liggja ekki í
láginni.
ÞAÐ, sem mér hefur leiðst mest og litizl versl á með
íslendingum, er minnimáttarkennd þeirra. Auðskil-
ið er, að liún orsakast af aldalangri kúgun og bágindurn,
J)ví ]>að, sem misgert er við feðurna, kemur niður á niðjum
þeirra í marga liðu. En minnimátlarkenndin mun vera
undirrót að flestu því, sem livimleiðast er i þjóðlífi voru;
vér verðum því að kveða niður skoltu þá, skjótt og rannn-
lega, því hún er alls óhæf fylgja frjálsri menningarþjóð.
Þegar minnimáttarkennd verður að fjöldafári, getur
liún haft hinar alvarlegustu afleiðingar, og eru þess mörg
dæmi. Mörg af einkennum hennar eru glögg, einkum hjá
þjóðum, sem eru þungt haldnar af sálsýki ])essari. Kemur
hún J)á einkum fram í skriðdýrshætti fvrir erlendu fólki,
jafnhliða miklum þjóðargorgeir og gumi af fjarlægri for-
líð, vanmati og jafnvel ofsóknarkenndu hatri á beztu mönn-
um þjóðarinnar, sem lifandi eru, en dýrkunarkenndu of-
mati á öðrum, — venjulega gáfuðum sálsjúklingum, er
1G8 jöri)