Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 74

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 74
MERKASTI BÓKMENNTAVIÐBURÐUR A STOFNARI LÝÐVELDISINS. 1844 var Jón Sigurðsson fyrst kosinn á þing. 1944 er endurreist lýðveldi á Islandi. IÓN SIGURÐSSON í RÆÐU OG RITI. Þetta er bók eftir Jón Sigurðsson og um hann. Verk lians hafa verið dreifð og óaðgengileg og flestum lítt kunn. I þessa bók er í fyrsta sinn safnað úrvali úr ræðum og rit- um þessa þjóðskörungs, og setti Vilhjálmur Þ. Gíslason bókina saman og skrifaði formála fyrir henni og binum einstölui þáttum. Sterkasta vörn lýðveldisins á ókomnum árum verður andi Jóns Sigurðssonar, eins og hann birtist okkur enn í ræðu og riti. — Þeir, sem áhuga liafa á því að eiga þessa bók, verða að vera við því búnir, að upplagið endist ekki lengi. „HVER ER MAÐURINN?" er nýung í íslenzkri bókaútgáfu — liók, sem fjöldi manna liefur bcðið eftir með óþreyju árum saman. Á rúmlega 800 þéttprentuðum, stórum síðum er ÆFIAGRIP 3700 ÍSLENDINGA. — Það er áformað, að 111. bindi rits þessa komi út að nokk- urum árum liðnum. Ætlunin er sú, að í það verði teknir þeir Islendingar, sem á 5. tugi aldarinnar hafa á einn eða annan hátt skarað fram úr og gegna opinberum störfum, —- ]). á m. þeir, sem hafa ekki nú komið í bókinni, en hefðu átt að vera þar. Reynt verður að ná sambandi við trúnað- armann í hverjum hreppi og við félög og einstaklinga í bæjum og kauptúnum, svo að góðar heimildir verði fyrir hendi um hvern og einn. Bókaforlag FAGURSKINNA. Reykjavík. GUÐM. GAMALIELSSON. XVI jóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.