Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 24
að vekja athygli á framleiðslu okkar og rétti til lífsins.
Hvað segir þú? Skyldum við ekki glúpna fyrir stórþjóð-
unum? Nei, til þess er engin ástæða, ef friðsamleg þróun
á sér stað. Þjóðirnar mælast þá eftir verðleikum sínum,
lxámenningu þeirra, alþýðumenningu þeirra, verklegum
þroska þeirra um nytjun landsgæða og vöndun framleiðsl-
unnar. Ég hef orðið var við slikt mat á íslendingum. í
ferðum mínum til útlanda hitti ég menntaða menn, sem
kunnu góð skil á menningu okkar, en liöfðu alls ekki at-
lmgað, að' við værum nokkuð verulega mannfærri en liin-
ar Norðurlandaþjóðirnar. Þegar þeir lieyrðu þess getið,
iive fáir við værum, þá setlu þeir upp mjög stór augu,
og þá fannst þeim við vera eilt af undrum veraldar. Siíkt
er mat þeirra manna, sem miða við manngildið en ekki
höfðatöluna, við hið menningarlega gildi þjóðanna, én
ekki iiið hernaðarlega. En verði skeggöld og skálmöld,
sitji þjóðirnar á svikráðum iiver við aðra og leiti allra
hragða til að véla liver aðra og veikja undir vopnuð átök —
hræðilegri, já, margfalt ógurlegri en nokkurn hefur órað
fyrir, þá er ekkert að gera — og þó! Eitt getum við gert,
einu getum við heilið á þessum degi, þessum mikla degi,
stofndegi lýðveldis á íslandi og fæðingardegi okkar mesta
manns, heitið að standa upp í haus anda og segja:
„Við mótmælum allir . .. .“
En svo .... svo eru það orð þeirra Ingjalds í Ilergilsey:
„Ek liefi vánd klæði ....“ eða Hallgrims Pétnrssonar:
„Kom þú sæll, jægar þú vilt“ — „því svo kunna þó ekki
clónar að deyja.“
En .... en ef við nú glúpnuðum, gengjumst upp við erlent
fé og erlendan fagurgala, yrðum mútuþegar og eftirhermur,
ef til vill að vilja útlendra atvinnumanna i fjármálum, at-
vinnumálum og stjórnmálum? Nei, því vil ég ekki gera ráð
fvrir, því að þá dæi menningin, lýðveldið og þjóðin, þó að
einstaklingarnir tórðu, asnar, sem upp i væri hnýtt, eða
ambáttir, sem gull kynnu að mala.
Nei, strengjum þess heit — strengjum þess heit, segi ég —
og leggjum við nafn alls hins bezta, guðs almáttugs, ís-
166 jörð