Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 37

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 37
Við getum ekki krafizt með sanngirni, að menningar- þjóðirnar í nágrenninu verndi þetla stóra og auðuga land lianda afkomendum þeirra fáu manna, sem einu sinni áttu islenzkt þjóðerni. Stórveldin næst okkur rækta hvern skika heimalandsins og leg'gja á sig hörmnngar styrjaldanna lil þess að vinna nýjar auðlindir eða vernda þær, sem þau eiga. ísland er ekki lengur fjarlægt, óþekkt eða fátækt. Það er komið í þjóðbraut. Hundruð þúsundir ungra manna koma hingað árlega, dvelja liér og dreifast síðan út um allan heim. í augum þeirra er landið ekkert ís-land heldur friðarev og sóley. Nú ■er árferðið afbrigða gott. Þeir sjá velmegun hér, er aðrir svella, óþrotleg flæmi óræktaðs graslendis, drekkhlaðna báta bera fiskinn á land, ónotað vatnsafl í hverjum dal og strönd, finna undramátt jarð- hitans verma hús og þroska suðræn aldini. Hinir ágætu frændur okkar, sem lýðræði unna, liafa hingað til virt þjóðerni veikari þjóða. En ef við í framtíðinni seljum af hendi þann rétt, sem sérstæð tunga og sérstætt þjóðerni veita, fvrir auðæfi, sem mölur og ryð granda, þá fær ekkert vald i veröldinni komið okkur til bjargar. fT'VENNU megum við einkum þakka verndun tungunnar. -■- Einangrun landsins olli miklu, en bókmenntirnar enn- þá meira. Landnámsmenn komu með fornar sagnir og ljóð frá föðurlandinu og geymdu í minni röskar þrjár aldir. Ný ljóð og sagnir festust i minni, og fjöldi manna kunni löggjöfina utan að. Þegar ritöld liófst, voru lögin, sagnirnar og Ijóðin fyrst rituð. Þessi mikli minnisauður var auðvitað allur á þrauthefluðu máli; ekkert nema það snjallasta gat í minni lifað. Allir agnúar málsins, allt sem stirt var og óþjált, öll óþarfa mælgi liafði af sjálfu sér fallið úr minni. Aukaatriðin hurfu, en aðalatriðin komu skýrar fram. Þeir, sem tóku við þessum minnisauð og rituðu fyrstir, voru rammíslenzkir höfðingjar, þólt klerklega nienningu hefðu sumir að ytra borði. íslenzka kirkjan var þjóðkirkja í fyllstn merkingu á þeim dögum, og náði Latína hennar engu valdi vfir málinu fyrr en löngu síðar. jörd 179 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.