Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 14

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 14
Guðrnundur Gíslason Hagalín: Nú er runninn mikill dagur Hátíðarræða flutt á Isafirði 17. júní 1944 PÁ er drauma þrotin stund, þá er sjónarhringur fagur, þá skal kasta þunguin blund, þá er runninn mikill dagur. Svo kvað eilt sinn alþýðuskáldið Sigurður Breiðfjörð, hinn glæsilegasti og listfengasti fulltrúi þess skáldskapar- anda, sem hafði um langar og myrkar nauðaldir blásið án aflats að glóðum kveðskapar- og hókmenntalmeigðar al- þýðunnar á landi hér, þá er hún, döpur og hnípin og skelfd af fári trúarlegra hindurvitna, sat og horfði í gaupn- ir sér, í sárum fjötrum harðstjórnar og örhirgðar, úrræða- laus og vondauf. Og í dag er runninn mildll dagur — um það geta ekki orðið skiptar skoðanir — örlagadagur, dagur uppfylltra og bjartra drauma okkar beztu manna um aldaraðir, en líka ef til vill í hugum suirjra, sem gæta þess, hve veður eru nú öll válynd, innan lands og utan, áhyggjudagur, dag- ur kvíða og þungrar ábyrgðar um það, hversu fara numi um sjálfstjórn okkar — samstörf inn á við, samheldni og föðurlandshyggju út á við. — En hvað sem líður vafa, kvíða og áhyggjum, þá er það þó fyrst i dag með gildis- töku lýðveldisstjórnarskrár á Þingvöllum og með kosningu fyrsta forseta íslands, sonar eins af þeim mönnum, sem héldu fastast fram lieildarstefnu Jóns forseta Sigurðssonar, og sonar-sonar fróðleiksbóndans i Djúpadal á Vestfjörðum já, það er fyrst í dag, að losaður er síðasti þátturinn, sem eftir var af þeim Gleipni, sem Iiin sundraða íslenzka þjóð var vélt til að leggja á sig sjálf árið 12(i2. Sá Gleipnir virtist ýmsum veikur og meinleysislegur, þó að þeir, sem til engra þjóðfrelsisfjötra máttu hyggja, legðu hann á sig nauðugir, og skyldi hann sjálfkrafa af falla hinni ís- 15(5 jönn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.