Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 44
ljós, að enginn nenia ég iiafði farið útbyrðis og enginn
slasast, en alll lauslegt á þilfarinu var farið fyrir borð.
Var nu maður sendur i lestina til þess að hagræða salti
og fiski, er farið hafði út i hlésíðúna, og var hann hyrgð-
ur þar niðri á meðan.
Ég lét svo hinda mig við stýrið og sömuleiðis mann,
er ég liafði til þess að skýla mér fyrir mestu ágjöfunum,
en án þess var ómögulegt að sjá til að stýra. Tókst mér
þá, úr því, að hleypa bátnum'í bárurnar, Jjegar þær voru
nýhrotnar. En alllaf var horðstokkafullt á þilfarinu. Það
þótti mér ágætt, sparkaði mér úr stígvélunum og tók mér
nýja rullutuggu, því að hún hafði vist dignað eitthvað.
Hressti ég mig upp með því að segja við piltana, að hezl
væri að drepast með rulluna í túlanum, en að þessu
varð hlátur.
INN á ísafjörð komumst við kl. 10 um kvöldið. Er þang-
að kom, var sími lokaður og því ekki hægt að lála
vita um sig heinia, og þótti okkur það mjög vont.
Hinir bátarnir náðu, við illan leik, Dýrafirði, en svo var
rokið sterkt, að þeim sló oft flötum á firðinum.
Við fiskuðum vel í ferðinni, þó að mikið af því færi
í sjóinn aftur.
Bátarnir frá Dýrafirði lögðu lóðir sínar á þessum slóð-
um um haustið og öfluðu vel.
II.
HEIMILI mínu i Hvammi hiðu komu Huldu, úr róðr-
-Vv inum, kona mín og 4 hörn, — það elzta 10 ára, —
móðir og tengdal'aðir, aldraður.
Þegar talað var um hátana, sem á sjó fóru uin nótt-
ina, taldi gamli maðurinn, að lílil líkindi væru til þess, að
bátarnir kæmust að landi í slíku veðri, — svo sýndist
honum rokið mikið.
Seint um kvöldið réðst konan íiiín í það að fara til
næstu símaslöðvar, en það eru röskir 5 km., til að fá frétl-
ir. Þegar þangað kom, frétti hún, að allir bátarnir væru
186 JÖRÐ
i